Síða 1 af 1

Hafa einhverjir reynslu af þessu

Posted: 18.des 2013, 14:36
frá Tollinn
http://gpsmap.is

Er þetta ekki eitthvað sem menn ættu að skoða, virðist styðja við nRoute og Mapsource svo tölvan í bílinn systemið virðist geta lifað áfram.

kv Tolli

Re: Hafa einhverjir reynslu af þessu

Posted: 18.des 2013, 15:04
frá arni87
Ég er þó nokkuð búinn að skoða þetta, en hef ekki enn prufað í tölvunni í keyrslu, en þetta lofar góðu.
Þetta kort vinnur í mapsorce og nroute, og á að virka í göngu gpsinu mínu, en virkar ekki í tækinu sem ég er með í bílnum (Garmin 620). En ég ættla að prufa það í tölvunni þegar hún er búin í viðgerð.

Re: Hafa einhverjir reynslu af þessu

Posted: 18.des 2013, 17:54
frá draugsii
Ég er aðeins búinn að prufa þetta er með gps pung og fartölvu og virkar bara alveg ljómandi vel
svona það sem ég hef prufað

Re: Hafa einhverjir reynslu af þessu

Posted: 18.des 2013, 18:08
frá Tollinn
Snilld, þetta virðist vera mun skemmtilegra kort heldur en þetta litlausa kort sem garmin búðin er að bjóða, og svo er það mun ódýrara

Re: Hafa einhverjir reynslu af þessu

Posted: 18.des 2013, 18:45
frá kjartanbj
er með þetta í gamla Nuvi 660 tækinu mínu, virkar bara mjög fint, og ekkert siðra en kortið frá Samsýn, alveg þess virði að kaupa það á 20$ til að nota í tölvu með pung

Re: Hafa einhverjir reynslu af þessu

Posted: 18.des 2013, 23:37
frá bjarni95
Ég er að nota þetta í spjaldtölvu og hefur kortið og tölvan virkað mjög vel, kortið flott og mjög skilvirkt.