Alan talstöð

Fyrir allt sem tengist leiðsögu- og fjarskiptatækjum.

Höfundur þráðar
stebbi1
Innlegg: 170
Skráður: 03.feb 2010, 17:23
Fullt nafn: Stefán Grímur Rafnsson
Bíltegund: Nissan Patrol
Staðsetning: Vopnafjörður

Alan talstöð

Postfrá stebbi1 » 21.okt 2013, 13:19

Sælir félagar.
Vinur minn varð fyrir því óláni að týna lítilli handstöð sem hann á, en þær reyndust honum vel og langar að finna aðra.
vitið þið hvar hann gæti fengið svona.
Alan 456R
Pmr 446-transceiver
Sn.H02237440
Image


44" Nissan patrol (ofur~patti)
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg

----------Suzuki half the size twice the guts----------

User avatar

snöfli
Innlegg: 287
Skráður: 03.sep 2010, 19:21
Fullt nafn: Lárus Elíasson
Bíltegund: Patrol Y61

Re: Alan talstöð

Postfrá snöfli » 21.okt 2013, 17:46

Hjálpar sennilega ekki með Alan talstöð en www.hamradio.com hefur reynst mér vel. Maður þarf samt að passa sig á hvað talstöð er leyfileg hvar og hver senditíðni er.


Til baka á “Ferlar og fjarskipti”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur