Síða 1 af 1
[Leyst]Smá talstöðvar vandamál!
Posted: 25.júl 2013, 21:54
frá eyberg
Var að tengja stöðina aftur í bílinn en það er eins og ég nái engu sambandi við nein.
Er búinn að láta hana leita á öllum rásum en ekkert nema eithvað óskyrt.
Er einhver í nágerni við mig sem gæti hjálpað mér, þarf bara að fá einhvern að hlusta og kalla á móti mér.
Ég er í Grafarholti.
Er búinn að vera að kalla á rás 45 en það virðist engin vera þar heldur :-)
Re: Smá talstöðvar vandamál!
Posted: 25.júl 2013, 22:05
frá vidart
Möguleiki að prófa að lykla endurvarpsrásirnar.
Re: Smá talstöðvar vandamál!
Posted: 25.júl 2013, 22:39
frá eyberg
vidart wrote:Möguleiki að prófa að lykla endurvarpsrásirnar.
Fékk svar fra endurvarpanum rás 46 Bláfjöll og ég fór út og skoða þetta aftur þá var glimjandi músik á 46 og svo kom einhver og sagið að þetta væri útaf einhverju veseni sem kom upp í dag, en engin svaraði mer til baka :-)
En ef ég sendi út á 46 þá fæ ég suð meldingu til baka.
á þá ekki að vera í lagi hjá mér ?
Re: Smá talstöðvar vandamál!
Posted: 25.júl 2013, 23:18
frá eyberg
Þetta er sennilega snúran hjá mér, kikka á það á morgun :-)
Vil þakka Jón fyrir hjálpina, en hann fór útí bíl og við reyndum að kalla á milli hverfa :-) en það heirðist ekker í mér.
Kem með update á morgun.
Re: Smá talstöðvar vandamál!
Posted: 25.júl 2013, 23:24
frá GFOTH
en heirir þú
hvernig stöð er þetta
Re: Smá talstöðvar vandamál!
Posted: 25.júl 2013, 23:37
frá eyberg
Þetta er Yaesu ft-2800m já heirði í rás 46 en ekkert annað.
var að setja framleingingu á loftnetið þí ég er með segul loftnet í láni og snúran er stutt.
Re: Smá talstöðvar vandamál!
Posted: 26.júl 2013, 14:40
frá eyberg
Jæja fór í Radioraf og fékk snildar þjónustu hjá þeim og allar þær upplýsingr sem ég þurfti til að laga þetta.
Keypti hjá þeim loftnets pakka sem var snúra og fótur og þeir kliftu fyrir mig gamalt loftnet sem ég átti í rétta leingd.
Þetta var set á toppin og virkar flot núna, er búinn að tala við annan, en ég var í grafarholti og sá sem ég fék svar frá var við flugfélagið, prufuðum á rás 46 E og 47 og var fint samband á milli okkar, náðum ekki að tala saman á 45 en heirðum smá.
Þetta verður betur prófað á næstuni.