Hugmynd; að nota þétti
Posted: 21.mar 2013, 09:54
Ég var að velta fyrir mér lausn á vandamáli sem kom upp hjá mér.
Að vísu er ég búinn að selja jeppan sem tækið var í en það er sama, aðrir gætu verið með þetta vandamál.
Þannig var að ef ég drap á bílnum í einhverju hjakki, þá slokknaði á GPS tækinu, og talstöðin þagnaði eitt augnablik meðan ég startaði í gang.
Þetta var ekki stórt vandamál, en svolítið pirrandi.
Þannig að ég var að íhuga hvort einhver hafi leyst svona vandamál öðruvísi en að vera með sérstakan rafgeymi fyrir aukadótið, eins og t.d. svona þétti;
http://www.ebay.com/itm/2-FARAD-12-Volt-DC-CAR-AUDIO-CAPACITOR-DIGITAL-VOLTAGE-DISPLAY-Boss-Audio-CAP2B-/321083998311?pt=Car_Audio_Video&hash=item4ac2190067&vxp=mtr
Getur svona kvikindi haldið spennunni uppi í 4-6 sekúndur meðan maður startar?
Hafa menn kannski leyst svona vandamál öðruvísi, t.d. með litlum vélsleðarafgeymi og díóðum?
Að vísu er ég búinn að selja jeppan sem tækið var í en það er sama, aðrir gætu verið með þetta vandamál.
Þannig var að ef ég drap á bílnum í einhverju hjakki, þá slokknaði á GPS tækinu, og talstöðin þagnaði eitt augnablik meðan ég startaði í gang.
Þetta var ekki stórt vandamál, en svolítið pirrandi.
Þannig að ég var að íhuga hvort einhver hafi leyst svona vandamál öðruvísi en að vera með sérstakan rafgeymi fyrir aukadótið, eins og t.d. svona þétti;
http://www.ebay.com/itm/2-FARAD-12-Volt-DC-CAR-AUDIO-CAPACITOR-DIGITAL-VOLTAGE-DISPLAY-Boss-Audio-CAP2B-/321083998311?pt=Car_Audio_Video&hash=item4ac2190067&vxp=mtr
Getur svona kvikindi haldið spennunni uppi í 4-6 sekúndur meðan maður startar?
Hafa menn kannski leyst svona vandamál öðruvísi, t.d. með litlum vélsleðarafgeymi og díóðum?