Síða 1 af 1

Frítt GPS kort

Posted: 09.okt 2012, 20:45
frá krissi200
Góðan daginn.
Ég hvet ykkur alla að prófa þetta GPS kort.
http://gpsmap.is/gps/index.php?option=c ... &Itemid=93

Þetta er mjög gott kort, hef prófað það síðust 2.vikur og það virkar!!!

Re: Frítt GPS kort

Posted: 29.okt 2012, 15:06
frá korall
er þetta ekki bara fyrir gps tækin, er með pc-tölvu veistu hvort ég get notað það á hana ?

Re: Frítt GPS kort

Posted: 29.okt 2012, 15:58
frá Cruser
Já sælir

Er þetta eitthvað svipað kortum sem garmin hefur verið með, eða er þetta aðallega götukort?
Kv Bjarki

Re: Frítt GPS kort

Posted: 29.okt 2012, 17:39
frá rabbimj
Sælir

hefur einhver prófað þetta kort í Garmin 276 tæki?

mbk

Rabbi

Re: Frítt GPS kort

Posted: 29.okt 2012, 19:16
frá AgnarBen
Skv heimasíðunni þá er þetta aðallega ætlað sem götukort en mér sýnist samt vera boðið upp á hæðarlínur með 25m millibili þannig að þetta gæti virkað ágætlega ef kortin eru rétt.

Hann er ekki að bjóða upp á útgáfu fyrir MapSource en bendir á að hægt sé að keyra upp kortin í BaseCamp.