220 volt í bílinn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 138
- Skráður: 07.sep 2011, 18:44
- Fullt nafn: Viðar Þorgeirsson
- Bíltegund: Toyota LC 90
- Staðsetning: Reykjavík
220 volt í bílinn
Vita menn hvar er hægt að kaupa þessa straumbreyta og íssetningu á hagstæðu verði og líka hvað maður þarf öflugan straumbreyti ef maður er að plana að nota hann fyrir fartölvu?
Re: 220 volt í bílinn
Breyta 12voltum í 220volt svo þú getir tengt tölvuna við sem breytir 220voltum í ca 19volt(fer eftir fartölvum).... sem sagt 2 straumbreytar. :)
Þú getur farið niður í íhluti og fengið hjá honum inverter sem breytir 12voltum beint í 19volt. Það gerði ég allavega og búið að virka í mörg ár hjá mér.
Þú getur farið niður í íhluti og fengið hjá honum inverter sem breytir 12voltum beint í 19volt. Það gerði ég allavega og búið að virka í mörg ár hjá mér.
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 138
- Skráður: 07.sep 2011, 18:44
- Fullt nafn: Viðar Þorgeirsson
- Bíltegund: Toyota LC 90
- Staðsetning: Reykjavík
Re: 220 volt í bílinn
Takk fyrir ábendinguna, en mig gæti líka langað í 220 v til að keyra hleðslutæki
Re: 220 volt í bílinn
Þetta er til á mörgum stöðum eins og N1, Íhlutum, verslun Nýherja, Nesradio og sjálfsagt á fleiri stöðum. Ég myndi persónulega kaupa mér 300W en 150W dugar fínt fyrir eina fartölvu. Venuleg fartölva dregur 90W en Notebook fartölvurnar draga kannski 40W.
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: 220 volt í bílinn
AgnarBen wrote:Þetta er til á mörgum stöðum eins og N1, Íhlutum, verslun Nýherja, Nesradio og sjálfsagt á fleiri stöðum. Ég myndi persónulega kaupa mér 300W en 150W dugar fínt fyrir eina fartölvu. Venuleg fartölva dregur 90W en Notebook fartölvurnar draga kannski 40W.
Er ekki bara málið að fara beint í 600w constant??? Eru ekki svo dýrir.....
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Re: 220 volt í bílinn
Hagalín wrote:AgnarBen wrote:Þetta er til á mörgum stöðum eins og N1, Íhlutum, verslun Nýherja, Nesradio og sjálfsagt á fleiri stöðum. Ég myndi persónulega kaupa mér 300W en 150W dugar fínt fyrir eina fartölvu. Venuleg fartölva dregur 90W en Notebook fartölvurnar draga kannski 40W.
Er ekki bara málið að fara beint í 600w constant??? Eru ekki svo dýrir.....
Flestir 600w sem ég hef séð eru með tvær innstungur. semsagt 300w í hvora. Væri gaman að sjá einhverja sem er 600w í eins innstungu?
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
Re: 220 volt í bílinn
ég er með 1500w straumbreyti sem er með einni innstungu. Hef reyndar ekkert að gera með svona stórann inverter, fékk hann bara svo ódýrt a sínum tíma. en 300w ættu vel að duga í flesta jeppa
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: 220 volt í bílinn
Ég er með hátt í 20 ára gamlan straumbreyti, 300W.
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: 220 volt í bílinn
Magni81 wrote:Hagalín wrote:AgnarBen wrote:Þetta er til á mörgum stöðum eins og N1, Íhlutum, verslun Nýherja, Nesradio og sjálfsagt á fleiri stöðum. Ég myndi persónulega kaupa mér 300W en 150W dugar fínt fyrir eina fartölvu. Venuleg fartölva dregur 90W en Notebook fartölvurnar draga kannski 40W.
Er ekki bara málið að fara beint í 600w constant??? Eru ekki svo dýrir.....
Flestir 600w sem ég hef séð eru með tvær innstungur. semsagt 300w í hvora. Væri gaman að sjá einhverja sem er 600w í eins innstungu?
Ég var með í pattanum sem ég átti 600w constant hann var verslaður í N1. Hann var með einni innstungu og virkaði mjög fínnt.
Grillaði meira að segja samloku í samlokugrilli einu sinni á honum til að prufa......
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Re: 220 volt í bílinn
skoðaðu á ebay, hægt að fá uppí 1000w græjur fyrir lítin pening..... álagning hérna heima er útur kú!!!!!!! og þetta eru engin geimvísindi að koma þessu fyrir sjálfur =)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 138
- Skráður: 07.sep 2011, 18:44
- Fullt nafn: Viðar Þorgeirsson
- Bíltegund: Toyota LC 90
- Staðsetning: Reykjavík
Re: 220 volt í bílinn
Fordinn wrote:skoðaðu á ebay, hægt að fá uppí 1000w græjur fyrir lítin pening..... álagning hérna heima er útur kú!!!!!!! og þetta eru engin geimvísindi að koma þessu fyrir sjálfur =)
Þakka kærlega fyrir ábendinguna. 1000W græja kostar hérna 40 þ kall en kostar á ebay 40$.....RUGL
-
- Innlegg: 251
- Skráður: 13.feb 2011, 15:12
- Fullt nafn: Dagur Torfason
- Bíltegund: Kangoo og Ferguson
- Staðsetning: Skagafjörður
Re: 220 volt í bílinn
vidart wrote:Fordinn wrote:skoðaðu á ebay, hægt að fá uppí 1000w græjur fyrir lítin pening..... álagning hérna heima er útur kú!!!!!!! og þetta eru engin geimvísindi að koma þessu fyrir sjálfur =)
Þakka kærlega fyrir ábendinguna. 1000W græja kostar hérna 40 þ kall en kostar á ebay 40$.....RUGL
Það getur verið mikill munur á gæðum, á þessu, uppá nákvæmni á spennu eins og hvaða díóður eru notaðar og hvernig áriðlunin fer fram, Sumt gerir bara kassabylgju á meðan aðrir gera mun æskilegri bylgju. Mæli með því að lesa bara vel um þá tegund sem á að kaupa.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 138
- Skráður: 07.sep 2011, 18:44
- Fullt nafn: Viðar Þorgeirsson
- Bíltegund: Toyota LC 90
- Staðsetning: Reykjavík
Re: 220 volt í bílinn
Er þá einhver sérstök tegund sem menn geta mælt með og er hægt að kaupa á ebay?
-
- Innlegg: 251
- Skráður: 13.feb 2011, 15:12
- Fullt nafn: Dagur Torfason
- Bíltegund: Kangoo og Ferguson
- Staðsetning: Skagafjörður
Re: 220 volt í bílinn
Ég held að powerbright sé gott merki
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: 220 volt í bílinn
hobo wrote:Ég er með hátt í 20 ára gamlan straumbreyti, 300W.
Mig rámar í að minn heiti Atlas, ef það er ennþá til þá mæli ég með því :)
Til baka á “Ferlar og fjarskipti”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur