Tengja Gps við snertiskjá ?

Fyrir allt sem tengist leiðsögu- og fjarskiptatækjum.

Höfundur þráðar
juddi
Innlegg: 1247
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Tengja Gps við snertiskjá ?

Postfrá juddi » 13.aug 2012, 13:16

Hefur einhver hér prófað þetta uppá hvort þetta virki saman ef Gps tækið er með snertiskjá og er tengt við tölvu sem er einnig með snertiskjá hvort þá sé hægt að stjórna aðgerðum í tækinu með stærri skjánum ?


Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com


Izan
Innlegg: 616
Skráður: 29.mar 2010, 10:56
Fullt nafn: Jón Garðar Helgason

Re: Tengja Gps við snertiskjá ?

Postfrá Izan » 13.aug 2012, 14:09

Sæll

Það eru til amk 2 megingerðir af snertiskjám, önnur er iðnstýriskjár og hinn er bara hefðbundin tölva. Þá síðarnefndu er pottþétt hægt að nota en ég hef ekki trú á að neitt skjámyndaforrit kannist við Garmin.

Kv Jón Garðar


Til baka á “Ferlar og fjarskipti”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur