gps punkta skráning á íslandi?
gps punkta skráning á íslandi?
ég þarf að skrá inn gistiheimili inná íslandskortið hver græjar það fyrir mig?
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: gps punkta skráning á íslandi?
garmin íslandi (www.garmin.is) ættu að geta leiðbeint þér í rétta átt.
Re: gps punkta skráning á íslandi?
datt það nú í hug en hélt að alfróðir menn eins og eru hér á ferð myndu redda þessu ;D.... þakka annars fyrir
Re: gps punkta skráning á íslandi?
Samsýn á Háaleitisbrautinni vinnur úr þessum upplýsingum fyrir Rikka (hjá Garmin)
kv Ofsi
kv Ofsi
Re: gps punkta skráning á íslandi?
þakka kærlega fyrir þessar upplýsingar en veit eitthver hvað þetta tekur langan tíma? Það tók ákveðin aðila um 2 ár að fá sitt gistihús skráð.... er eitthvað til í því?
Re: gps punkta skráning á íslandi?
Held að gerist einungis við uppfærslu Mapsource. Annars er öruggast að spyrjast fyrir hjá þeim þarn hjá Samsýn þar er kona sem heldur utanum gruninn. Því miður man ég ekki hvað hún heitir. kv Ofsi
Til baka á “Ferlar og fjarskipti”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur