Hæhæ,
Ég vil óska eftir GPS staðsetningar á þekktum vöðum (flúðir eða vötn sem skera vegarkafla í sundur sem krefst 4x4 jeppa og ítrustu varkárni) frá notendum hérna.
Hugsunin er að setja inn slíkar merkingar í næstu útgáfu af Íslandskorti GPSmap.is.
Endilega póstið hér, eða sendið beint á mig á gps@gpsmap.is eða notið http://www.gpsmap.is/gps/mapeditor.htm til að skrá þá (krefst þess að vera notandi hjá GPSmap.is til að skrá).
Takk fyrir!
Vöð: GPS staðsetningar á þekktum vöðum
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 14
- Skráður: 31.mar 2014, 17:32
- Fullt nafn: Ívar Kjartansson
- Bíltegund: Opel Astra OPC
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafa samband:
Vöð: GPS staðsetningar á þekktum vöðum
Íslandskort GPSmap.is er fyrir Garmin GPS tæki, MapSource, nRoute og OruxMaps (Android).
Skoðið heimasíðuna a http://www.GPSmap.is
Skoðið heimasíðuna a http://www.GPSmap.is
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Vaðir: GPS staðsetningar á þekktum vöðum
Hérna er listi:
http://www.gopfrettir.net/g_vinir/ferdir/_vod.htm#vadatal
Annars skaltu endilega hafa samband við Jón Garðar Snæland, hann er með notendanafnið "Ofsi" hér á spjallinu.
Hann hefur skrifað margar ferðabækur um hálendi Íslands og er örugglega með heilan gagnagrunn í kollinum yfir vöð.
http://www.gopfrettir.net/g_vinir/ferdir/_vod.htm#vadatal
Annars skaltu endilega hafa samband við Jón Garðar Snæland, hann er með notendanafnið "Ofsi" hér á spjallinu.
Hann hefur skrifað margar ferðabækur um hálendi Íslands og er örugglega með heilan gagnagrunn í kollinum yfir vöð.
Re: Vaðir: GPS staðsetningar á þekktum vöðum
Vöð yfir jökulár geta verið síbreytileg þannig að það er mjög vafasamt að negla þau niður á kort sem menn kannski keyra eftir í blindni. En svo eru önnur sem aldrei breytast þar sem þarf að taka hátt í 90 gráðu beygju í miðju vaði til að lenda ekki á kafi. Þannig að það þarf að velja þau vöð vel sem fara á kort :)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 14
- Skráður: 31.mar 2014, 17:32
- Fullt nafn: Ívar Kjartansson
- Bíltegund: Opel Astra OPC
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafa samband:
Re: Vaðir: GPS staðsetningar á þekktum vöðum
Takk kærlega Jón fyrir listann.
Ýktur wrote:Vöð yfir jökulár geta verið síbreytileg þannig að það er mjög vafasamt að negla þau niður á kort sem menn kannski keyra eftir í blindni. En svo eru önnur sem aldrei breytast þar sem þarf að taka hátt í 90 gráðu beygju í miðju vaði til að lenda ekki á kafi. Þannig að það þarf að velja þau vöð vel sem fara á kort :)
Takk Ýktur, ég skil þig 100%. Ég hef í gegnum tíðina verið með svipaða skoðun. En ég taldi núna að merkingar, þó þær séu takmarkaðar og hugsanlega rangar, þá í heildina er að mínu mati betra að hafa merkingar til að vara menn við aðstæðum sem kunna að vera. T.d. er annars ekkert sem bendir til að það séu vaðir á Sprengisandsleið frekar en yfir Kjöl (þar sem eru engar vaðir).
Íslandskort GPSmap.is er fyrir Garmin GPS tæki, MapSource, nRoute og OruxMaps (Android).
Skoðið heimasíðuna a http://www.GPSmap.is
Skoðið heimasíðuna a http://www.GPSmap.is
Re: Vöð: GPS staðsetningar á þekktum vöðum
Ég gæti hafa misskilið þig. Þú vilt semsagt setja [4x4] merki eða álíka þar sem eru vöð en ekki setja leiðina yfir vaðið á kortið :)
Til baka á “Ferlar og fjarskipti”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur