Sælir félagar.
ætla að vara við Garmin Monterra tækinu hérna ef ské kynni að menn hér væru að spá í það.
það er -EKKI- hægt að tengja þetta tæki við tölvu og fá frá því merki fyrir nRoute eða önnur keyrsluforrit.
þetta er Android tæki (ekki garmin hugbúnaður) og mun aldrei lifa nema 2-3 ár max (eins og Android símar) því eftir það verða engar uppfærslur til á það.
Ég get ekki mælt með þessu tæki í þetta sem við jeppakarlarnir erum vanalega að nota þetta í...
Garmin Monterra -AÐVÖRUN-
Re: Garmin Monterra -AÐVÖRUN-
Ég hef aldrei skoðað þetta tæki en ég var að skoða speccana yfir það og ég mundi halda að þú ættir að geta notað það með nroute og tengt það með bluetooth.
Virkar annars sem flott tæki
Virkar annars sem flott tæki
Til baka á “Ferlar og fjarskipti”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir