Velkomnir austantjaldsaðdáendur
Velkomnir austantjaldsaðdáendur
Sjálfur er ég með tvö stk GAZ69 og er að vinna í að breyta öðrum þeirra í fjallabíl.+
Ég mun útbúa þráð um bílinn hvað á hverju.
Gaman væri ef aðrir GAZ eigendur myndu gera slíkt hið sama eða allaveganna koma með upplýsingar um hvað þeir eru með í höndunum
Kveðja
Svanur
Ég mun útbúa þráð um bílinn hvað á hverju.
Gaman væri ef aðrir GAZ eigendur myndu gera slíkt hið sama eða allaveganna koma með upplýsingar um hvað þeir eru með í höndunum
Kveðja
Svanur
GAZ69 (í smíðum)
-
- Innlegg: 205
- Skráður: 31.jan 2010, 23:00
- Fullt nafn: Víðir L Hjartarson
- Bíltegund: Y60 Patrol 38"
- Staðsetning: Húsavík
- Hafa samband:
Re: Velkomnir austantjaldsaðdáendur
Verð að segja að það er snilld að hafa hér sér þráð fyrir alvöru Jeppa:)
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Velkomnir austantjaldsaðdáendur
Já, spennandi verkefni og ég hlakka til að sjá meira frá því.
Land Rover Defender 130 38"
Re: Velkomnir austantjaldsaðdáendur
Sælir austantjaldsmenn....líst vel á þetta spjallborð.
Eg átti fyrir nokkrum árum GAS 69,blæju...setti í hann 6syl nissan,og sjálfskiftingu,dana 44 hásingar,vökvastýri...og svo af sjálsögðu
sæti úr Lada Samara...síðast þegar ég vissi,var þessi bíll í uppgerð...var orginal hergrænn á litin.
Langar alltaf aftur í svona bíl..þá orginal....hafa menn eitthvað verið að leita að þessu í gömlu austantjaldsríkjunum..
Dassi.
Eg átti fyrir nokkrum árum GAS 69,blæju...setti í hann 6syl nissan,og sjálfskiftingu,dana 44 hásingar,vökvastýri...og svo af sjálsögðu
sæti úr Lada Samara...síðast þegar ég vissi,var þessi bíll í uppgerð...var orginal hergrænn á litin.
Langar alltaf aftur í svona bíl..þá orginal....hafa menn eitthvað verið að leita að þessu í gömlu austantjaldsríkjunum..
Dassi.
Re: Velkomnir austantjaldsaðdáendur
Já, ég hef verið í sambandi við klúbb í tjekklandi. Það er hægt að kaupa bæði heila bíla og svo virðast vera til partasalar sem eiga nánast allt í þetta. Lítið mál að komast inn á spjöllin hjá klúbbunum þarna og flestir þar til í að aðstoða við að finna hluti.
GAZ69 (í smíðum)
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Velkomnir austantjaldsaðdáendur
Er ekki hægt að múta einhverjum togararússum til að skutlast með einn farm af gramsi?
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Velkomnir austantjaldsaðdáendur
Ef svo færi, þekki ég menn sem vildu ólmir múta rússum.
Land Rover Defender 130 38"
-
- Innlegg: 205
- Skráður: 31.jan 2010, 23:00
- Fullt nafn: Víðir L Hjartarson
- Bíltegund: Y60 Patrol 38"
- Staðsetning: Húsavík
- Hafa samband:
Re: Velkomnir austantjaldsaðdáendur
Eitt sinn var maður nú hamingjsamur eigandi að UAZ (russa jeppinn með breyða huddinu) reyndar með 4,0L amc í huddinu og 3 gíra kassa einhverjum en allt annað Orginal Rússi,Tjald og flottheit(blæja) svo ók maður um á 38" og var ognar hamingjsamur
-
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: Velkomnir austantjaldsaðdáendur
er að gera upp 65 modelið af gaz69 og sárvantar þó ekki væri nema einn orginal dempara ,
bíllin minn er með trefjaplasthúsi og voru nokkrir svoleiðis til en ekki neinn sem ég veit um á götuni en veit um 4 sem enn eru til. kv Einn íllahaldin af rússaveiki
bíllin minn er með trefjaplasthúsi og voru nokkrir svoleiðis til en ekki neinn sem ég veit um á götuni en veit um 4 sem enn eru til. kv Einn íllahaldin af rússaveiki
Síðast breytt af gaz69m þann 06.sep 2010, 17:26, breytt 1 sinni samtals.
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
Re: Velkomnir austantjaldsaðdáendur
Sæll,
Ég á fyrir þig dempara, af 8 stk þá hlýtur að vera einn í þokkalegu ástandi.
Bjallaðu á mig ef þú vilt nálgast þetta
Kveðja
Svanur
Ég á fyrir þig dempara, af 8 stk þá hlýtur að vera einn í þokkalegu ástandi.
Bjallaðu á mig ef þú vilt nálgast þetta
Kveðja
Svanur
GAZ69 (í smíðum)
-
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: Velkomnir austantjaldsaðdáendur
ok en hvað er símanúmerið þitt
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
-
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: Velkomnir austantjaldsaðdáendur
kom við í dag og tók afturdemparana af grindini hjá þér losaði annanframdemparan af grindini en náði ekki róni af þarf að koma við seinna og taka framdemparana með þá en takk kærlega fyrir mig vona að þú komir gazinum á götuna sem fyrst
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
-
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: Velkomnir austantjaldsaðdáendur
hver ættli heildar fjöldi innfluttra gaz 69 bíla hafi verið á sínum tíma. Ég fór að telja saman þá gaz 69 sem ég hef séð á flandri mínu um landið og því ver og miður get bara talið upp 16-20 gaz bíla og ansimargir þeirra þarfnast björgunar .
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
Re: Velkomnir austantjaldsaðdáendur
ábyggilega hundruðir, annars ætti Ómar Ragnarsson að vera með það á hreinu
GAZ69 (í smíðum)
Re: Velkomnir austantjaldsaðdáendur
Dassi, getur verið að þessi bíll þinn hafi verið með trebba yfir blæjuna??
Ef svo er þá er hann minn og er búin að vera síðan 1997, tók hann í öreindir árið 2004. En allavega þá er hann með 6cyl nissan,sjálfskiptingin fauk enda ónýt,sett 5 gíra king cab beinskiptingu og millikassa.Dana 44. 38". Allt nýtt í bremsum. Gömlu fjaðrinar fuku og settir loftpúðar í stað.Nýtt rafkerfi með IP66 stuðli.Nýsprautaður.RússaGrænn og svo rúsínan í endanum var að ég fór til Finnlands árið 2005/2006 og hitti þar rússneskan mann sem ég hafði talað við í gegn e-mail(hann með rúss/enska transilator) en hann reddaði mér splúnkunýrri rússablæju á Gaz69 -inn minn gegn svívirðilegu verði, um 20 þús. Þessi blæja er úr svokölluðu Síberíu efni.Bað sérstaklega um það.Vonandi styttist í að hann komist á götuna enda fáránlega sáralítið eftir... Gaman að þessu spjalli hérna!
Kveðja
Ef svo er þá er hann minn og er búin að vera síðan 1997, tók hann í öreindir árið 2004. En allavega þá er hann með 6cyl nissan,sjálfskiptingin fauk enda ónýt,sett 5 gíra king cab beinskiptingu og millikassa.Dana 44. 38". Allt nýtt í bremsum. Gömlu fjaðrinar fuku og settir loftpúðar í stað.Nýtt rafkerfi með IP66 stuðli.Nýsprautaður.RússaGrænn og svo rúsínan í endanum var að ég fór til Finnlands árið 2005/2006 og hitti þar rússneskan mann sem ég hafði talað við í gegn e-mail(hann með rúss/enska transilator) en hann reddaði mér splúnkunýrri rússablæju á Gaz69 -inn minn gegn svívirðilegu verði, um 20 þús. Þessi blæja er úr svokölluðu Síberíu efni.Bað sérstaklega um það.Vonandi styttist í að hann komist á götuna enda fáránlega sáralítið eftir... Gaman að þessu spjalli hérna!
Kveðja
Re: Velkomnir austantjaldsaðdáendur
Kreml!
Þetta hljómar sem flott verkefni
Ertu ekki tíl í að útbúa þráð með myndum af þessum bíl og breytingum.
kv
Svanur
Þetta hljómar sem flott verkefni
Ertu ekki tíl í að útbúa þráð með myndum af þessum bíl og breytingum.
kv
Svanur
GAZ69 (í smíðum)
Re: Velkomnir austantjaldsaðdáendur
Skal leggjast í það verkefni. Er það undir eh ákveðnum þráði hér á þessari nýju síðu...?
Re: Velkomnir austantjaldsaðdáendur
Hér er allavegna ein mynd af því hvernig hann leit út áður en það var farið að vinna í honum


Re: Velkomnir austantjaldsaðdáendur
Þessi lítur vel út.
Búðu bara til þráð undir GAZ fyrir verkefnið
Búðu bara til þráð undir GAZ fyrir verkefnið
GAZ69 (í smíðum)
Til baka á “GAZ og annað austantjalds”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir