hver getur smíðað fyrir mig bílgrind eða bílgrindur


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

hver getur smíðað fyrir mig bílgrind eða bílgrindur

Postfrá gaz69m » 18.okt 2011, 12:57

hvernig er það er einhver sem gæti smíðað fyrir mann nía jeppa grind eftir annari sem er orginal , hvað myndi slík smíð kosta og er í lagi að smíða jeppagrind úr rörum eða er betra að nota prófíl ,Image svona lítur grindin út


sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: hver getur smíðað fyrir mig bílgrind eða bílgrindur

Postfrá gaz69m » 18.okt 2011, 13:23

líka það sem ég er að spá í er sniðugt að sníða úr flatjárni innri og ytrihliðarnar á grindini eða ætti maður frekar að nota prófíl
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: hver getur smíðað fyrir mig bílgrind eða bílgrindur

Postfrá gaz69m » 18.okt 2011, 14:05

ættla að skella henni í zinc bað , en ef ég smíða opna grind þarf ég þá ekki að stirkja hana á álagspunktum og er 3 mm þykkt stál nóg í jeppa grind á bíl sem er um 1600 kíló með öllu
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


Kalli
Innlegg: 410
Skráður: 27.júl 2010, 18:28
Fullt nafn: Karl Guð
Bíltegund: Cherokee 2007

Re: hver getur smíðað fyrir mig bílgrind eða bílgrindur

Postfrá Kalli » 18.okt 2011, 14:12

Þessir geta allt.
Vélaverkstæði JS. Skemmuvegi 34

S: 5540661

kv. Kalli
Síðast breytt af Kalli þann 18.okt 2011, 14:15, breytt 1 sinni samtals.


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: hver getur smíðað fyrir mig bílgrind eða bílgrindur

Postfrá gaz69m » 18.okt 2011, 14:13

Kalli wrote:Vélaverkstæði JS. Skemmuvegi 34

S: 5540661

kv. Kalli

er þetta verkstæði að gera jeppagrindur
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


Kalli
Innlegg: 410
Skráður: 27.júl 2010, 18:28
Fullt nafn: Karl Guð
Bíltegund: Cherokee 2007

Re: hver getur smíðað fyrir mig bílgrind eða bílgrindur

Postfrá Kalli » 18.okt 2011, 14:18

Prufaðu bara að hringja í þá það kostar ekkert :O)

kv. Kalli


stjanib
Innlegg: 270
Skráður: 01.feb 2010, 04:35
Fullt nafn: Kristján Y. Brynjólfsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: hver getur smíðað fyrir mig bílgrind eða bílgrindur

Postfrá stjanib » 18.okt 2011, 18:10

Getur líka prófað að tala við þá í Hagverk, góðir drengir þar á ferð.


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: hver getur smíðað fyrir mig bílgrind eða bílgrindur

Postfrá birgthor » 18.okt 2011, 20:11

Willys grundur eru skúffa, lokuð með plötu.

Amerískar grindur eru vanalega opnar skúffur styrktar á álagspunktum

Asískar grindur eru vanalega tvær skúffur soðnar eftir endilöngu og mynda þannig prófíl.


Opin skúffa leyfir meiri sveigju heldur en lokuð. Erfiðara er að fylgjast með eða varnast tæringu á lokuðum grindum.


Ef ég væri að fara í þetta færi ég í opna skúffu.


Í sambandi við efnisþykkt þá held ég að 3mm sé nóg, er ekki bara 3mm í hilux og þessum <2tonna bílum?
Kveðja, Birgir


flækingur
Innlegg: 110
Skráður: 04.okt 2011, 18:46
Fullt nafn: þórólfur Almarsson

Re: hver getur smíðað fyrir mig bílgrind eða bílgrindur

Postfrá flækingur » 18.okt 2011, 21:51

3 mm er alveg nóg í grind. það sét nú vel í torfæunni. þar er notað 2.5 til 3 mm í grindurnar og þola nú slatta eins og sést.


Til baka á “GAZ og annað austantjalds”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 6 gestir