er til hræ af pobeda einhverstaðar á landinu


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

er til hræ af pobeda einhverstaðar á landinu

Postfrá gaz69m » 18.okt 2011, 12:23

ef einhver veit um hræ af pobeda fólksbíl þá má viðkomandi gjarnan láta mig vita .


sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


Jens Líndal
Innlegg: 98
Skráður: 01.feb 2010, 01:48
Fullt nafn: Jens Líndal Sigurðsson

Re: er til hræ af pobeda einhverstaðar á landinu

Postfrá Jens Líndal » 18.okt 2011, 22:43

Á bænum Seljanesi í Reykhólasveit fyrir vestan er held ég alveg örugglega svona Pobeda hræ, veit ekki hvort hægt sé að fá það eða úr því, en ég veit að það er til þarna annar heillegur Pobeda sem til stóð að gera upp eða lagfæra, Veit hvorki nafn né númer en þú hlýtur að geta grafið þetta upp.


Til baka á “GAZ og annað austantjalds”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 9 gestir