Russian Military Trucks


Höfundur þráðar
kip
Innlegg: 1
Skráður: 14.aug 2011, 20:26
Fullt nafn: Kristinn I. Pálsson

Russian Military Trucks

Postfrá kip » 14.aug 2011, 20:32

Góðan dag.

Ég var að finna þessa síðu í dag og var aðeins að lesa um þessi rússagull sem hér eru. Það var einn gamall GAZ69 að detta uppí hendurnar á mér fyrir nokkru og hann bíður í skemmu útí sveit eftir að ég hafi tíma/fjárráð í að fara að gera upp. En ég fann eina býsna skemmtilega síðu fyrir nokkru sem ég veit ekki hvort þið hafið séð áður, ég gerðist notandi þar og þar er hægt að finna fjöldann allann af contöktum útum allan heim sem geta reddað varahlutum, nýjum og notuðum ásamt blæjum og öllu sem hugurinn girnist ef það er erfitt að finna það hér á klakanum.

http://www.russianmilitarytrucks.com/ Fínir gaurar þarna, mikið til bretar og með rússadellu á háu stigi.

mbk,
Kristinn



Til baka á “GAZ og annað austantjalds”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 3 gestir