Síða 1 af 1
POR15 paint
Posted: 08.mar 2011, 11:04
frá gaz69m
vitið þið kæru jeppaspjall búar
hvort að þessi malning fáist hér á landi
er málning sem stoppar ryð
Re: POR15 paint
Posted: 08.mar 2011, 11:16
frá JHG
Hef aldrei séð þetta hér á landi, prófaði þetta fyrir 13 árum síðan (keypti beint að utan), ágæt efni en hef einnig náð ágætum árangri með hammerit.
Re: POR15 paint
Posted: 08.mar 2011, 11:18
frá gaz69m
ok ertu enn með það hjá þér sem þú málaðir með þessu fyrir 13 cárum síðan .
lítil möguleiki en spyr samt