Phantom GAZ69

User avatar

Höfundur þráðar
Phantom
Innlegg: 77
Skráður: 31.jan 2010, 14:55
Fullt nafn: Svanur Dan

Phantom GAZ69

Postfrá Phantom » 06.sep 2010, 22:07

Sælir

kominn tími á að ég segji aðeins frá hvað er verið að bralla í skúrnum.

Ég er með 65 módelið af GAZ 69 sem er búið að tæta í frumeindir.

Það sem ég er búinn að sanka að mér og fer í bílinn er

Öflugri breytt grind
Patrol hásingar
LS1 mótor úr GTO
4L65E sjálfskipting úr escalade

Bíllinn verður 20cm breiðari en orginal og smíðaður fyrir 44" cebek en planið er að hafann á 40-42"

A stífa að aftan
Nutralink að framan

Hvað varðar dempara og gorma er ekki ákveðið enn.

Er að vinna í skúrnum og dunda í inventor í leiðinni. En það er eins og það er að hlutirnir ganga alltaf hægar en maður vill

hér er smá inventor pæling

Image

Svo breikkaður
Image

Svona er staðan í dag, er búinn að vera að dunda við grindina og svo að breikka boddihluti
Image


Kem svo með fleiri myndir þegar það fer að koma meiri mynd á þetta


GAZ69 (í smíðum)


gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: Phantom GAZ69

Postfrá gaz69m » 07.sep 2010, 10:12

þetta lítur bara vel út
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Phantom GAZ69

Postfrá gislisveri » 07.sep 2010, 11:38

Þetta verður skuggaleg kerra.
Mæli samt með því að þú hafir mynstur í dekkjunum það ku hafa reynst vel á fjöllum.

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Phantom GAZ69

Postfrá Járni » 07.sep 2010, 15:45

Mjög töff!
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Phantom
Innlegg: 77
Skráður: 31.jan 2010, 14:55
Fullt nafn: Svanur Dan

Re: Phantom GAZ69

Postfrá Phantom » 07.sep 2010, 21:45

Var búinn að gera fleiri pælingar í þessu, setti inn munstur fyrir þig Gísli
Image
GAZ69 (í smíðum)

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Phantom GAZ69

Postfrá gislisveri » 07.sep 2010, 21:49

Já, nú líst mér á.
Eru vangaveltur um 3 dyra vs. 5 dyra? Hvað verður mikil nýsmíði í boddíinu?

User avatar

Höfundur þráðar
Phantom
Innlegg: 77
Skráður: 31.jan 2010, 14:55
Fullt nafn: Svanur Dan

Re: Phantom GAZ69

Postfrá Phantom » 08.sep 2010, 08:15

Sama hvort það verði 3-4 eða 5 hurðar þá er þetta nánast alltaf 2/3 nýsmíði
GAZ69 (í smíðum)

User avatar

Tómas Þröstur
Innlegg: 330
Skráður: 19.mar 2010, 10:03
Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson

Re: Phantom GAZ69

Postfrá Tómas Þröstur » 08.sep 2010, 08:31

Flottur kallinn í brúnni


Izan
Innlegg: 616
Skráður: 29.mar 2010, 10:56
Fullt nafn: Jón Garðar Helgason

Re: Phantom GAZ69

Postfrá Izan » 08.sep 2010, 14:01

Sælir

Af hverju er hann svona hræddur inní bílnum? Kanski væri ég hræddur líka ef ég hefði ekki stýri til að halda í.

Mér finnst það áhyggjuefni að menn fái útrás fyrir jeppabreytingar með einhverju tölvuforriti. Ég er sannfærður um að forritið atarna er búið til af evrópusambandinu og er ætlað að taka við af alvöru breytingum.

Hér er þráður manns sem er með 2 hásingar inní bílskúr og fullgræjaðan bíl, fyrir utan stýrið og svona smáatriði, í tölvunni sinni. Ég myndi halda að evrópusambandið sé að ná honum á sitt vald.

Kv Jón Garðar

P.s. þú rennir inn myndum af alvöru ferlinu til að kitla breytingataugar þeirra sem lesa og eru núna að velta fyrir sér að finna svona forrit.


gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: Phantom GAZ69

Postfrá gaz69m » 10.sep 2010, 15:36

en hvað geriru þá við grindina, hásingarnar og vélina sem er þarna hjá þér af gaz
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.

User avatar

Höfundur þráðar
Phantom
Innlegg: 77
Skráður: 31.jan 2010, 14:55
Fullt nafn: Svanur Dan

Re: Phantom GAZ69

Postfrá Phantom » 11.sep 2010, 19:14

Ef það er einhver sem vill hirða þetta þá er honum velkomið að gera það. Ath að þetta verður fjarlægt í þessum mánuði af furu vegna hreinsunarátaks í hverfinu.

svo það er bara fyrstur kemur fyrstur fær
GAZ69 (í smíðum)


gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: Phantom GAZ69

Postfrá gaz69m » 22.sep 2010, 13:02

er eithvað að gerast hjá þér í að smíða rússan eða ertu bara að fikta í þessu foriti ;)
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.

User avatar

Höfundur þráðar
Phantom
Innlegg: 77
Skráður: 31.jan 2010, 14:55
Fullt nafn: Svanur Dan

Re: Phantom GAZ69

Postfrá Phantom » 22.sep 2010, 15:27

Góðir hlutir gerast hægt.

Já ég geri eitthvað í hverri viku.

Teikningar geri ég í dauðatímanum heima.
GAZ69 (í smíðum)


Kreml
Innlegg: 22
Skráður: 12.okt 2010, 22:16
Fullt nafn: Alexander Jóhönnuson

Re: Phantom GAZ69

Postfrá Kreml » 12.okt 2010, 22:24

Ég er með einn uppgerðan/í uppgerð með blæju,finnst þeir alltaf flottastir með blæju. Fékk mína frá rússa í Finnlandi sem reddaði mér henni á góðu verði. Gaman að vita að það séu fleiri sem halda uppá Gazin

User avatar

Höfundur þráðar
Phantom
Innlegg: 77
Skráður: 31.jan 2010, 14:55
Fullt nafn: Svanur Dan

Re: Phantom GAZ69

Postfrá Phantom » 15.okt 2010, 10:58

Planið er nú að þessi verði blæju, er einhver möguleiki á að komast í þennan kontakt þinn með annað stk blæju?

kv
Svanur
GAZ69 (í smíðum)


Kreml
Innlegg: 22
Skráður: 12.okt 2010, 22:16
Fullt nafn: Alexander Jóhönnuson

Re: Phantom GAZ69

Postfrá Kreml » 22.okt 2010, 19:21

Er að leita að síðunni...man ekki alveg hvað hún heitr...kemur bráðlega


Kreml
Innlegg: 22
Skráður: 12.okt 2010, 22:16
Fullt nafn: Alexander Jóhönnuson

Re: Phantom GAZ69

Postfrá Kreml » 22.okt 2010, 19:37

Ég fann síðuna og set hérna inn póstana sem á milli okkar fóru. Svoldið skondið, hann notaði transilator til að tala við mig ensku,svo þegar ég hitti hann úti þá talaði hann bara rússnesku og ég varð að bjarga mér á þeirri litlu rússnesku sem ég kunni þá. Endaði samt allt vel og hann almennilegur.

Hér eru orðaskrifin, njótið :

rom: WWW.USSRCARS.FI [mailto:sales@ussrcars.fi]
Sent: sun. 20.5.2007 08:56
To: Alexander Ólafsson
Subject: RE: hello from iceland


> Yes hello, i am in the Icelandic airport right now and will arrive in
> helsinki tonight at 22:00. I have your numer an will contact you, I will
> stay in hotel in center Helsinki.
>
> See u soon.
> kv. Alexander
> My phone is +354-8452772
>
> ________________________________
>
> From: WWW.USSRCARS.FI [mailto:sales@ussrcars.fi]
> Sent: lau. 19.5.2007 06:38
> To: Alexander Ólafsson
> Subject: RE: hello from iceland
>
>
>
>
>>
>> Ok thanks,and thanks for the pictures,I will contact you with email 3-4
>> days before i come to finland. Also I might have 3-4 customers here in
>> iceland and will talk to you about it when i arrive.
>>
>> kv.Alexander
>>
>> -----Original Message-----
>> From: WWW.USSRCARS.FI [mailto:sales@ussrcars.fi]
>> Sent: Tue 5/8/2007 9:33 AM
>> To: Alexander Ólafsson
>> Subject: RE: hello from iceland
>>
>>> Ok I just wasn't sure.Ok then we will meet in Finland 21may.I will
>>> contact
>>> you again aprox 1 week before I'll go to Finland. (Do you know aprox
>>> the
>>> weight in kilos ?)
>>>
>>> Best regards Alexander Ó
>>> www.f4x4.is
>>>
>>>
>>>
>>> ________________________________
>>>
>>> From: WWW.USSRCARS.FI [mailto:sales@ussrcars.fi]
>>> Sent: mán. 2.4.2007 05:45
>>> To: Alexander Ólafsson
>>> Subject: RE: hello from iceland
>>>
>>>
>>>
>>>
>>>> No no just one soft top for the two door car, I was just wondering if
>>>> the
>>>> material that is on the top of the door (on the 2 door car like mine)
>>>> does
>>>> come with the price 250 euro ??
>>>>
>>>> kv A.Ó
>>>>
>>>> ________________________________
>>>>
>>>> From: WWW.USSRCARS.FI [mailto:sales@ussrcars.fi]
>>>> Sent: lau. 31.3.2007 07:26
>>>> To: Alexander Ólafsson
>>>> Subject: RE: hello from iceland
>>>>
>>>>
>>>>
>>>>
>>>>> Thanks for the answears.
>>>>> I hope you can have the soft top ready for my arrive.(21may).
>>>>> I have one question for you. Does the upper thing on the two side
>>>>> doors
>>>>> come with the soft top or do I have to order it also. Would the price
>>>>> be
>>>>> around 300euro then ? (The payment will be in cash)
>>>>>
>>>>> Kv. Alexander Ólafsson
>>>>> Reykjavík
>>>>>
>>>>> ________________________________
>>>>>
>>>>> From: WWW.USSRCARS.FI [mailto:sales@ussrcars.fi]
>>>>> Sent: mán. 5.3.2007 16:13
>>>>> To: Alexander Ólafsson
>>>>> Subject: RE: hello from iceland
>>>>>
>>>>>
>>>>>
>>>>>
>>>>>> That would be very nice.(I'll arrive monday 21.may to Helsinki ) You
>>>>>> can
>>>>>> have it prepaired when I arrive to Helsinki. Is your city so near
>>>>>> Helsinki
>>>>>> that you will come there when I arrive or do you have some contact
>>>>>> there
>>>>>> ?
>>>>>> And one other thing do you want the payment to be in euros or some
>>>>>> other
>>>>>> currency. (Is there some Gaz clubs in Finland that you know of? )
>>>>>>
>>>>>> Kv. Alexander Ó.
>>>>>>
>>>>>> ________________________________
>>>>>>
>>>>>> From: WWW.USSRCARS.FI [mailto:sales@ussrcars.fi]
>>>>>> Sent: sun. 4.3.2007 15:26
>>>>>> To: Alexander Ólafsson
>>>>>> Subject: RE: hello from iceland
>>>>>>
>>>>>>
>>>>>>
>>>>>>> Ok no problem, but what kind of material is the softtop ? Is it of
>>>>>>> strong
>>>>>>> material or is it made for sunny weathers ?( sorry I can not speak
>>>>>>> Russian).
>>>>>>> Are you somewhere near Helsinki ? I am going to Finland in May for
>>>>>>> buissnestrip so maybe I can pick it up if we can arange that.
>>>>>>>
>>>>>>> Thanks for responding.
>>>>>>>
>>>>>>> Kv Alexander Ólafs.
>>>>>>>
>>>>>>>
>>>>>>> ________________________________
>>>>>>>
>>>>>>> From: WWW.USSRCARS.FI [mailto:sales@ussrcars.fi]
>>>>>>> Sent: fim. 1.3.2007 19:48
>>>>>>> To: Alexander Ólafsson
>>>>>>> Subject: Re: hello from iceland
>>>>>>>
>>>>>>>
>>>>>>>
>>>>>>>
>>>>>>>> Hello I notice your site and my question is that, can you find a
>>>>>>>> softtop
>>>>>>>> on Gaz69 (1967), I have one here in Iceland and have been
>>>>>>>> restoreing
>>>>>>>> it
>>>>>>>> from scratch. If you think you can find me one I will be glad,it
>>>>>>>> dosent
>>>>>>>> matter if it's "orginal" ( better to be new) just that the orginal
>>>>>>>> cm
>>>>>>>> is
>>>>>>>> good. Here´s a link to a photo of my car.
>>>>>>>>
>>>>>>>> http://www.f4x4.is/new/photoalbum/defau ... 1637/10403
>>>>>>>>
>>>>>>>>
>>>>>>>> Kv. Alexander Ó
>>>>>>>> alex@fss.is
>>>>>>>>
>>>>>>>>
>>>>>>>>
>>>>>>> Hi,
>>>>>>> New soft top price 250 euro+post.
>>>>>>> Color green.
>>>>>>>
>>>>>>> --
>>>>>>> Best regards
>>>>>>> DIAL scale models
>>>>>>> Adress: Viikinkitie 4B-14, 01200 Vantaa, Finland
>>>>>>> Phone: +358 468111375
>>>>>>> www.ussrcars.fi
>>>>>>> E-mail: sales@ussrcars.fi
>>>>>>>
>>>>>>>
>>>>>>>
>>>>>>>
>>>>>>>
>>>>>> Hi,
>>>>>> The soft top is made of a special military material , as much as
>>>>>> possible corresponds to the original.
>>>>>> An awning for bad weather. I am near to Helsinki, I can prepare one
>>>>>> soft
>>>>>> top for your arrival.
>>>>>> (send photos)
>>>>>>
>>>>>> --
>>>>>> Best regards
>>>>>> DIAL scale models
>>>>>> Adress: Viikinkitie 4B-14, 01200 Vantaa, Finland
>>>>>> Phone: +358 468111375
>>>>>> www.ussrcars.fi
>>>>>> E-mail: sales@ussrcars.fi
>>>>>>
>>>>>>
>>>>>>
>>>>> Hi,
>>>>> I live not far from the airport, we can will meet there or at your
>>>>> hotel.
>>>>> The club GAZ in Finland http://www.vcf.fi Only on the Internet.
>>>>> To pay better in euro.
>>>>>
>>>>> --
>>>>> Best regards
>>>>> DIAL scale models
>>>>> Adress: Viikinkitie 4B-14, 01200 Vantaa, Finland
>>>>> Phone: +358 468111375
>>>>> www.ussrcars.fi
>>>>> E-mail: sales@ussrcars.fi
>>>>>
>>>>>
>>>>>
>>>>>
>>>>>
>>>> Hi,
>>>> You wish to order one more awning on four door model gaz-69A?
>>>> I correctly have understood you?
>>>>
>>>> --
>>>> Best regards
>>>> DIAL scale models
>>>> Adress: Viikinkitie 4B-14, 01200 Vantaa, Finland
>>>> Phone: +358 468111375
>>>> www.ussrcars.fi
>>>> E-mail: sales@ussrcars.fi
>>>>
>>>>
>>>>
>>>>
>>>>
>>>
>>> Hi,
>>> Into the complete set of an awning enter a material and windows on two
>>> doors and back glass. 250 eur.
>>> --
>>> Best regards
>>> DIAL scale models
>>> Adress: Viikinkitie 4B-14, 01200 Vantaa, Finland
>>> Phone: +358 468111375
>>> www.ussrcars.fi
>>> E-mail: sales@ussrcars.fi
>>>
>>>
>>>
>>>
>>>
>> Hi,
>> Has just now received parts of doors of an awning. Unfortunately in
>> them
>> there are no glasses, they should be inserted most. Back glass of an
>> awning is. Weight of an awning of a photo of 8-10 kg
>> Foto I send .
>>
>> --
>> Best regards
>> DIAL scale models
>> Adress: Viikinkitie 4B-14, 01200 Vantaa, Finland
>> Phone: +358 468111375
>> www.ussrcars.fi
>> E-mail: sales@ussrcars.fi
>>
>>
> Hi Alexander!
> You will go to Finland ?
>
> --
> Best regards
> DIAL scale models
> Adress: Viikinkitie 4B-14, 01200 Vantaa, Finland
> Phone: +358 468111375
> www.ussrcars.fi
> E-mail: sales@ussrcars.fi
>
>
>
>
>
Hi,
If you will accept I could bring late at night today to you a roof to
hotel or the airport. As on Monday I will have a loaded day.

--
Best regards
DIAL scale models
Adress: Viikinkitie 4B-14, 01200 Vantaa, Finland
Phone: +358 468111375
www.ussrcars.fi
E-mail: sales@ussrcars.fi


Kreml
Innlegg: 22
Skráður: 12.okt 2010, 22:16
Fullt nafn: Alexander Jóhönnuson

Re: Phantom GAZ69

Postfrá Kreml » 31.okt 2010, 11:37

Hvernig væri að fá fleiri myndir inn..alltaf gaman að skoða þær.


gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: Phantom GAZ69

Postfrá gaz69m » 18.nóv 2010, 11:00

hvernig gengur að smíða gaz .er grindin og hásingarnar sem voru fyrir utan hjá þér farnar í ruslið
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


Kreml
Innlegg: 22
Skráður: 12.okt 2010, 22:16
Fullt nafn: Alexander Jóhönnuson

Re: Phantom GAZ69

Postfrá Kreml » 20.nóv 2010, 18:56

Hvernig væri að fá myndir..það er nauðsynlegt :)

User avatar

Höfundur þráðar
Phantom
Innlegg: 77
Skráður: 31.jan 2010, 14:55
Fullt nafn: Svanur Dan

Re: Phantom GAZ69

Postfrá Phantom » 22.nóv 2010, 21:50

er mikið að hugsa þessa daganna, erfitt að taka mynd af því.

en jú ég get svosem komið með eitthvað bráðlega
GAZ69 (í smíðum)


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Phantom GAZ69

Postfrá birgthor » 21.des 2010, 01:46

Hvað er að frétta???
Kveðja, Birgir


viddi
Innlegg: 12
Skráður: 16.mar 2010, 00:48
Fullt nafn: Viðar Þ Viðarsson

Re: Phantom GAZ69

Postfrá viddi » 02.jan 2011, 01:33

Nutralink að framan

Er það einhver diet útgáfa af fjöðrun frá Herbalife.

En hvernig búnaður er það annars.

ps. flottar tölvuteikningar.

User avatar

Höfundur þráðar
Phantom
Innlegg: 77
Skráður: 31.jan 2010, 14:55
Fullt nafn: Svanur Dan

Re: Phantom GAZ69

Postfrá Phantom » 05.jan 2011, 12:46

Nutralink er bara kjaftæði, en gaman að vekja umræður.

Það verður líklegast bara fastar stífur að framan með skástífu skv reglugerð, fer eftir radíus mv slagið, annars basic fourlink.
Einhverjir fínir stillanlegir coilover eða gasdemparar.

Að aftan verður farið í mix, linkaðann láréttann loftpúða til að fá meiri slaglengd.
Með álíka dempurum og að framan.

Takk fyrir teikningarhrósið, hendi inn einhverju meira bráðlega.

En staðan er svona

Hásingar hreinsaðar og bíða uppstillingu við grind.
Það gerist þegar ég er kominn með á hreint staðsettningu á millikassanum.

kv
Svanur
GAZ69 (í smíðum)


Heiðar Brodda
Innlegg: 623
Skráður: 08.mar 2010, 19:59
Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
Bíltegund: 4Runner '87 38''
Staðsetning: Egilsstaðir

Re: Phantom GAZ69

Postfrá Heiðar Brodda » 06.jan 2011, 21:34

sælir hvernig gengur með þennan líst vel á þetta kv Heiðar


tomtom
Innlegg: 48
Skráður: 20.júl 2011, 21:27
Fullt nafn: Tómas Ingi Árnason
Bíltegund: toyota hilux

Re: Phantom GAZ69

Postfrá tomtom » 09.aug 2011, 15:25

líst rosa vel á þennan
Hægt fer margt sér hratt fer fátt sér

Toyota hilux 90 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Phantom
Innlegg: 77
Skráður: 31.jan 2010, 14:55
Fullt nafn: Svanur Dan

Re: Phantom GAZ69

Postfrá Phantom » 16.nóv 2012, 13:22

GAZ verkefnið heldur áfram.

Mikill áfangi þegar fjöðrunin kom í hús í gær.

16" og 18" coiloverar og svo 4" bumpstop allann hringinn.

Þá er að koma þessum durgum fyrir.
Viðhengi
IMG-20121115-00455.jpg
Fjöðrun
GAZ69 (í smíðum)


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Phantom GAZ69

Postfrá birgthor » 16.nóv 2012, 18:23

Hvernig hafa þessir bumpstopperar verið að reynast eftir krapasull og ísingu?
Kveðja, Birgir

User avatar

Höfundur þráðar
Phantom
Innlegg: 77
Skráður: 31.jan 2010, 14:55
Fullt nafn: Svanur Dan

Re: Phantom GAZ69

Postfrá Phantom » 18.nóv 2012, 20:42

Hef reyndar ekki heyrt neitt um það, nú eru svona samsláttardemparar komnir í þónokkra jeppa og ég hef ekki heyrt annað en að þetta sé bara jákvætt. Ef þetta reynist mjög seigt þá er möguleiki á að setja þynnri olíu.
GAZ69 (í smíðum)


juddi
Innlegg: 1240
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Phantom GAZ69

Postfrá juddi » 18.nóv 2012, 23:16

Hvaða tegund af dempurum tókstu ?
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is

User avatar

Höfundur þráðar
Phantom
Innlegg: 77
Skráður: 31.jan 2010, 14:55
Fullt nafn: Svanur Dan

Re: Phantom GAZ69

Postfrá Phantom » 19.nóv 2012, 07:56

GAZ69 (í smíðum)


Til baka á “GAZ og annað austantjalds”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 6 gestir