Lada Oka

User avatar

Höfundur þráðar
ofursuzuki
Innlegg: 270
Skráður: 31.jan 2010, 15:47
Fullt nafn: Björn Ingi Óskarsson
Staðsetning: Skagaströnd
Hafa samband:

Lada Oka

Postfrá ofursuzuki » 07.feb 2010, 12:06

Rakst á þennan á netinu fyrir nokkur og datt í hug að hann ætti vel heima hér. Þetta er víst Lada Oka Rússneskur smábíll sem búið er að smíða upp úr liðstýrt torfærutæki. Læt ég myndirnar tala sínu máli.
Image
Þú byrjar með einn svona.
Image
Image
Image
Og endar með einn svona.


Björn Ingi Óskarsson
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur

User avatar

Einar
Innlegg: 319
Skráður: 01.feb 2010, 00:32
Fullt nafn: Einar Steinsson
Staðsetning: Austurríki
Hafa samband:

Re: Lada Oka

Postfrá Einar » 07.feb 2010, 12:21

Veit einhver eitthvað um þessi dekk sem maður sér oft undir þessum Rússnesku torfærutröllum?

User avatar

Höfundur þráðar
ofursuzuki
Innlegg: 270
Skráður: 31.jan 2010, 15:47
Fullt nafn: Björn Ingi Óskarsson
Staðsetning: Skagaströnd
Hafa samband:

Re: Lada Oka

Postfrá ofursuzuki » 07.feb 2010, 12:33

Þau eru framleidd í Rússlandi og hér er heimasíða hjá þeim en hún er auðvitað öll á Rússnesku en Google sér við því.
Hér er hún í enskri þýðingu http://translate.google.com/translate?hl=en&u=http://vezdehody.ru/wheels/1310.php&prev=/search%3Fq%3D%25D0%2590%25D1%2580%25D0%25BA%25D1%2582%25D0%25B8%25D0%25BA-%25D0%25A2%25D1%2580%25D0%25B0%25D0%25BD%25D1%2581%26hl%3Den%26lr%3Dlang_ru%26sa%3DG%26as_qdr%3Dall
p.s. Slíkar þýðingar eru oft ansi skondnar og maður þarf að geta í eyðurnar.
Björn Ingi Óskarsson
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Lada Oka

Postfrá jeepson » 07.feb 2010, 15:06

hahaha mætti segja að þetta væri lada í stærri kantinum. Það er ótrúlegt hvað þessum rússum dettur í hug :p
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Lada Oka

Postfrá Sævar Örn » 07.feb 2010, 15:21

Fögur er ladan ekki en notagildið og sjálfsbjargarviðleitnin í botni. Þetta hentar freðmýrunum austanvið okkur ábyggilega vel, en þá spyr maður sig, hví ekki í snjóinn hér á Íslandi? Svo belgmikil dekk man ég ekki eftir að hafa séð á Íslandi og væri mjög fróðlegt að sjá hvernig þau höguðu sér í snjó. Miðað við gráðuskornu og grófu jeppadekkin okkar.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Til baka á “GAZ og annað austantjalds”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 13 gestir