Lada Sport...smá dund
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 78
- Skráður: 09.maí 2010, 04:29
- Fullt nafn: Einar Kristinn Brynjólfsson
Lada Sport...smá dund
Er ekki hægt að fjarlægja hliðarrúðurnar úr Lödu Sport (Niva) án þess að rústa krómlistanum sem kemur inn í gummípakkninguna?
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Lada Sport...smá dund
Er það ekki bara kíllinn sem þú dregur úr fyrst, sérð það ef eru samskeyti þá tekur þú hann fyrst úr.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 78
- Skráður: 09.maí 2010, 04:29
- Fullt nafn: Einar Kristinn Brynjólfsson
Re: Lada Sport...smá dund
Búinn að taka hann sundur á samskeytum en það virðist þurfa alveg ægilegt átak til að ná listanum úr, allavega meira átak en listinn er að þola. Það er kannski ekki raunhæft að ná honum úr óskemmdum þar sem hann er nú búinn að vera í síðan 1991, þannig að kannski er hann bara svona gróinn fastur?!
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Lada Sport...smá dund
Gluðaðu WD40 yfir listan allan hringinn og reyndu svo að ná honum úr.
Til baka á “GAZ og annað austantjalds”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur