Postfrá ofursuzuki » 07.feb 2010, 12:06
Rakst á þennan á netinu fyrir nokkur og datt í hug að hann ætti vel heima hér. Þetta er víst Lada Oka Rússneskur smábíll sem búið er að smíða upp úr liðstýrt torfærutæki. Læt ég myndirnar tala sínu máli.

Þú byrjar með einn svona.



Og endar með einn svona.
Björn Ingi Óskarsson
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur