Síða 1 af 1

TOYOTA COROLLA 1300 XLI

Posted: 18.mar 2012, 10:52
frá gudlaugur
Er með til sölu:

TOYOTA COROLLA XLI
Vélarstærð: 1300cc
Árgerð: 18.11.1993
Skránignanúmer: YJ527
Litur: Hvítur
Skoðun: Í lagi
Næsta aðalskoðun: 01.07.2012
Eigin þyngd: 1020kg
Keyrður: ca 238þús km.
Verðhugmynd: 150.000kr
Skoða skipti.

Gallar:
Lakk ekkert spes. Þarf að bletta og mála.
Hjólalega farþegameginn farinn að heyrast í, ný fylgir með í kaupunum.
Kominn tími á tímareimaskipti. Nýtt tímareimasett með ÖLLU kostar ca 17.þús í AB varahlutum.
Tveir lyklar, einn gengur að Hurð og hinn að sviss. Hægt að fara með cylenderinn úr hurðinni og lyklanna til lyklasmiðsins á laugarveginum og hann græjar þetta þannig að sami lykill gengur að báðu. Hef bara ekkert spáð í þessu sjálfur, skiptir mig engu máli.

Kostir:
Er á góðum nýlegum nagladekkjum. Eyðir litlu. Stutt síðan hann kom úr smur. Góð þjónustubók.

Image

uppl í síma 773-5443 eða gudlaugursnorrason@gmail.com