Síða 1 af 1

Volvo 240 í topp standi 260 þús. Seldur

Posted: 15.feb 2012, 12:18
frá ordni
Árgerð: 1990
Ekinn: 248 þús
Mótor: B230F 2.3L
Aflgjafi: Bensín
skipting: Beinskiptur 4gíra
Drif: Afturhjóladrifinn

Ástand:
Nýjar hjólalegur báðumegin að framan
Nýir bremsudiskar og klossar að framan
Nýir bremsuklossar að aftan
Nýtt tímareimasett
Ný sogreinapakkning
Ný pústgeinapakkning
Nýtt púst
Nýjar legur og kol í altenator
Filmaðar rúður
Breikkaðar felgur
Kemppi Læsing í afturdrifi.
Auka hásing fylgir með með ólæstu drifi.

Mjög góð nelgd dekk fylgja með og á bara eftir að skella þeim á felgurnar.
Image
Verð 260 Þús
Upplýsingar í síma 6938164