Vel með farinn Trabant til sölu...

User avatar

Höfundur þráðar
seg74
Innlegg: 112
Skráður: 19.jan 2012, 17:49
Fullt nafn: Sigurður E Gíslason
Bíltegund: Hilux Dc 38"
Staðsetning: Vestmannaeyjar

Vel með farinn Trabant til sölu...

Postfrá seg74 » 19.jan 2012, 17:55

1987 árgerð af Trabant.

Keyrður í 2 ár og var þá sprautaður og handmálaðar á hann myndir af listamanni hér í eyjum, svo var hann geymdur ósamsettur í 12 ár inni í upphituðum skúr en þá eignast ég hann (2001)

Hef aðeins notað hann í 2-3 mánuði á ári rétt yfir sumarið og ansi mörg ár var hann ekkert notaður.

Bíll í ótrúlega góðu ásigkomulagi enda ekki keyrður nema 20.000 km.

Með honum fylgir 2 sett af stimplum, hringjum, heddpakkningum, kúplingum og pressum. Varahluta bíll fylgir með sem er troðfullur af hurðum, brettum og flr. Já svo er líka auka mótor sem á að vera nothæfur eftir því sem ég best veit.

Þetta er bíll sem ég neyðist til að selja vegna plássleysis og fer hann aðeins á "gott heimili" þar sem verður hugsað vel um hann......



Óskað er eftir tilboðum í hann.

Svar hér eða í segtrabant@hotmail.com

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Varahlutabíllinn.....
Image


Sigurður Einar Gíslason
Toyota Hilux 38"
Vestmannaeyjar


gudnimagni
Innlegg: 35
Skráður: 16.nóv 2011, 23:17
Fullt nafn: Guðni Magni Kristjánsson

Re: Vel með farinn Trabant til sölu...

Postfrá gudnimagni » 19.jan 2012, 18:50

Verðhugmynd......... svo hægt c að bjóða í hann....... erfitt að gefa tilboð svo að þau verði ekki móðgandi eða allt of há :-)

User avatar

Höfundur þráðar
seg74
Innlegg: 112
Skráður: 19.jan 2012, 17:49
Fullt nafn: Sigurður E Gíslason
Bíltegund: Hilux Dc 38"
Staðsetning: Vestmannaeyjar

Re: Vel með farinn Trabant til sölu...

Postfrá seg74 » 19.jan 2012, 19:34

Jáhhh þegar stórt er spurt er lítið um svör.

Bara varahlutirnir í hann eru um 100 þús og svo er varahlutabíll með fullt af dóti.
Það skiptir mig mestu máli að vita að hann fara til eiganda sem á eftir að hugsa vel um hann og að hann verði ekki skemmdur á stuttum tíma í höndum á einhverjum bjána.

Ég veit ekki hvaða tölu á að nefna á svona gömlum bíl sem jafnframt er orðinn safngripur og fornbíll fyrir utan það að mér langar allsekkert að selja hann :)

250 Þús ????
Sigurður Einar Gíslason
Toyota Hilux 38"
Vestmannaeyjar

User avatar

Höfundur þráðar
seg74
Innlegg: 112
Skráður: 19.jan 2012, 17:49
Fullt nafn: Sigurður E Gíslason
Bíltegund: Hilux Dc 38"
Staðsetning: Vestmannaeyjar

Re: Vel með farinn Trabant til sölu...

Postfrá seg74 » 19.jan 2012, 19:41

Ég var búinn að taka vélina út og smíðaði undir hana stand svo það er mjög gott að vinna við hana, en þegar ég reif hana og ætlaði að skipta um stimpla, hringi heddpakkningu, kúplingu og allt tilheirandi uppgvötvaði ég að ég gleimdi að kaupa stimpilboltalegurnar og vildi ég ekki setja motorinn saman fyrr en ég væri búinn að fá mér nýjar. Þær er hægt að panta á netinu fyrir nokkrar krónur en þar sem ég gerði það ekki strax þá fór þetta í " biðstöðu" á meðan annar bíll var gerður upp og er hann að klárast hjá mér.(http://warfs.org/forum/15-mods-projects ... mment.html)


Image
Image
Image

Smá photoshop..................
Image
Sigurður Einar Gíslason
Toyota Hilux 38"
Vestmannaeyjar


iceman76
Innlegg: 214
Skráður: 02.nóv 2011, 12:58
Fullt nafn: snorri einarsson
Bíltegund: nissan patrol 1996

Re: Vel með farinn Trabant til sölu...

Postfrá iceman76 » 22.jan 2012, 19:14

glæsilegur bíll. mundirðu vilja selja varahlutavélina sér? vantar vél í anna fallegan trabant sem er ný uppgerður. fór í skoðun í sumar fekk fulla skoðun. og fór svo í jónfrúarferðina stuttu seinna og vélin gaf sig :(

kv snorri iceman76@visir.is

User avatar

Höfundur þráðar
seg74
Innlegg: 112
Skráður: 19.jan 2012, 17:49
Fullt nafn: Sigurður E Gíslason
Bíltegund: Hilux Dc 38"
Staðsetning: Vestmannaeyjar

Re: Vel með farinn Trabant til sölu...

Postfrá seg74 » 02.nóv 2012, 14:10

Þessi er ennþá ekki kominn á gott heimili...............................

Kaupandi stóð ekki við sitt.
Sigurður Einar Gíslason
Toyota Hilux 38"
Vestmannaeyjar

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Vel með farinn Trabant til sölu...

Postfrá jeepson » 02.nóv 2012, 17:09

Þessi væri flottur sunnudags bíll í skúrinn minn :) Verst að eiga ekki pening í augnalbikinu. Annars tæki ég hann strax í dag.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


hjalz
Innlegg: 250
Skráður: 09.jan 2011, 15:10
Fullt nafn: Hjálmar Guðjónsson
Bíltegund: ford explorer

Re: Vel með farinn Trabant til sölu...

Postfrá hjalz » 14.nóv 2012, 10:59

100 thus ?

User avatar

Höfundur þráðar
seg74
Innlegg: 112
Skráður: 19.jan 2012, 17:49
Fullt nafn: Sigurður E Gíslason
Bíltegund: Hilux Dc 38"
Staðsetning: Vestmannaeyjar

Re: Vel með farinn Trabant til sölu...

Postfrá seg74 » 10.jan 2013, 20:07

Þessi er ennþá að leita að góðu heimili......
Sigurður Einar Gíslason
Toyota Hilux 38"
Vestmannaeyjar


elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Vel með farinn Trabant til sölu...

Postfrá elli rmr » 10.jan 2013, 20:38

fylgir síminn með? :-) :-)

User avatar

Höfundur þráðar
seg74
Innlegg: 112
Skráður: 19.jan 2012, 17:49
Fullt nafn: Sigurður E Gíslason
Bíltegund: Hilux Dc 38"
Staðsetning: Vestmannaeyjar

Re: Vel með farinn Trabant til sölu...

Postfrá seg74 » 10.jan 2013, 21:40

Það er aldrei að vita. :)
Sigurður Einar Gíslason
Toyota Hilux 38"
Vestmannaeyjar


elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Vel með farinn Trabant til sölu...

Postfrá elli rmr » 10.jan 2013, 22:37

þá er þetta gjöf en ekki gjald

User avatar

Höfundur þráðar
seg74
Innlegg: 112
Skráður: 19.jan 2012, 17:49
Fullt nafn: Sigurður E Gíslason
Bíltegund: Hilux Dc 38"
Staðsetning: Vestmannaeyjar

Re: Vel með farinn Trabant til sölu...

Postfrá seg74 » 09.apr 2013, 19:04

Þessi er ennþá til sölu á gott heimili.........
Sigurður Einar Gíslason
Toyota Hilux 38"
Vestmannaeyjar


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Vel með farinn Trabant til sölu...

Postfrá lecter » 09.apr 2013, 19:33

þetta er grin verð

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Vel með farinn Trabant til sölu...

Postfrá StefánDal » 09.apr 2013, 23:06

Er boddýið mikið ryðgað?

User avatar

Höfundur þráðar
seg74
Innlegg: 112
Skráður: 19.jan 2012, 17:49
Fullt nafn: Sigurður E Gíslason
Bíltegund: Hilux Dc 38"
Staðsetning: Vestmannaeyjar

Re: Vel með farinn Trabant til sölu...

Postfrá seg74 » 09.apr 2013, 23:14

Það er úr plasti, svo nei
Sigurður Einar Gíslason
Toyota Hilux 38"
Vestmannaeyjar

User avatar

Höfundur þráðar
seg74
Innlegg: 112
Skráður: 19.jan 2012, 17:49
Fullt nafn: Sigurður E Gíslason
Bíltegund: Hilux Dc 38"
Staðsetning: Vestmannaeyjar

Re: Vel með farinn Trabant til sölu...

Postfrá seg74 » 09.maí 2013, 18:05

Ttt
Sigurður Einar Gíslason
Toyota Hilux 38"
Vestmannaeyjar

User avatar

Höfundur þráðar
seg74
Innlegg: 112
Skráður: 19.jan 2012, 17:49
Fullt nafn: Sigurður E Gíslason
Bíltegund: Hilux Dc 38"
Staðsetning: Vestmannaeyjar

Re: Vel með farinn Trabant til sölu...

Postfrá seg74 » 11.jún 2013, 16:02

Ennþá til...
Sigurður Einar Gíslason
Toyota Hilux 38"
Vestmannaeyjar


fritz82
Innlegg: 125
Skráður: 25.apr 2012, 18:03
Fullt nafn: Friðrik Sigurðsson
Bíltegund: LC 60 38", 4,2 Diese
Staðsetning: Rvk

Re: Vel með farinn Trabant til sölu...

Postfrá fritz82 » 06.júl 2013, 23:03

Er fornbíla safnari með mikinn áhuga.

150.000 kr. er mitt boð :)
Virðingarfyllst Friðrik :)

User avatar

Höfundur þráðar
seg74
Innlegg: 112
Skráður: 19.jan 2012, 17:49
Fullt nafn: Sigurður E Gíslason
Bíltegund: Hilux Dc 38"
Staðsetning: Vestmannaeyjar

Re: Vel með farinn Trabant til sölu...

Postfrá seg74 » 30.okt 2013, 15:41

Ttt
Sigurður Einar Gíslason
Toyota Hilux 38"
Vestmannaeyjar

User avatar

Höfundur þráðar
seg74
Innlegg: 112
Skráður: 19.jan 2012, 17:49
Fullt nafn: Sigurður E Gíslason
Bíltegund: Hilux Dc 38"
Staðsetning: Vestmannaeyjar

Re: Vel með farinn Trabant til sölu...

Postfrá seg74 » 21.nóv 2013, 00:05

Ttt
Sigurður Einar Gíslason
Toyota Hilux 38"
Vestmannaeyjar


VVilla
Innlegg: 1
Skráður: 31.júl 2018, 13:09
Fullt nafn: Viðar vilhjálmsson

Re: Vel með farinn Trabant til sölu...

Postfrá VVilla » 31.júl 2018, 14:04

Er hann en þá til sölu


Til baka á “Önnur farartæki”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur