Síða 1 af 1

VW vento 98'

Posted: 26.des 2011, 20:15
frá gummiwrx
Er með VW vento 98' árgerð, ekinn 166þús, beinskiftur, er a 15" felgum a vetrardekkjum, fylgja 15" sumardekk, kraftsía (sveppur), svert frammljós, nýjir klossar að framan, spindilkúla v.framan, nýlegur vatnskassi og fl.

skyldist af fyrri eigenda að eldri kona vist sem átti þennan bíl sem lengst, lítur þokkalega vel út miðað við aldur fyrir utan smá 1 beygla á h.frammbretti

er óskoðaðuir, þarf laga fyrir skoðun: strekkja handbremsu, skifta um ballastangagúmmi v.framan, og skifta um spegil farþegamegin (heill fylgir með)

Ásett verð a svona bíla er 250-300þús

endilega skjóta á mig tilboðum skoða allt

get tekið myndir og sent sé þess óskað

Skoða skifti, helst a sleða

PM
eða
S: 847-7984 - Gummi