Síða 1 af 1

Lækkað verð Monte Carlo 1979

Posted: 16.nóv 2011, 22:49
frá Magnus BS
Monte Carlo árgerð 1979. þeir eru ekki margir svona eftir.
Búið er að taka hann í sundur að mestu leiti og byrjað að gera klárt til uppgerðar. Gott body.
Annar bíll fylgir í varahluti. Vel tjúnuð 350 vél og 350 skipting.
Verð 280 þús stgr.
Bíllinn er til sýnis í Garðabæ


Image

Image

Image


Og fyrirmyndin.
Image


Svona lítur hann út í dag.
Image

Image


Varahlutabíllinn

Image

Re: Lækkað verð Monte Carlo 1979

Posted: 23.nóv 2011, 10:26
frá Magnus BS
skipti á vélsleða koma til greina

Re: Lækkað verð Monte Carlo 1979

Posted: 17.des 2011, 20:36
frá Magnus BS
ttt