Síða 1 af 1

Mercedes Benz CLK 230 Kompressor 1998

Posted: 12.maí 2011, 14:39
frá Hólmar H
Mercedes Benz CLK 230 Kompressor
Árgerð: 1998
Ekinn: 115 þús km.
2,3 lítra, með keflablásara, 193 hö,
1375 kg
Sjálfskiptur
Bensín
Svartur
Afturdrif
Ágæt 17" dekk og flottar felgur

Leðurinnrétting, cruise control, K&N Loftsía í boxi, 6000k Xenon í aðalljósum, smurbók, nýlegir bremsuklossar að framan og aftan, nýlegir gormar að aftan, og eflaust meira sem ég er að gleyma.

Bíllinn er í góðu standi, ég hef átt hann síðan í febrúar 2007. Þarf að selja hann vegna fjölgunar.

Bíllinn eyðir 7 lítrum í langkeyrslu og ca 10 í blönduðum akstri. Ég hef að mestu notað hann í langkeyrslu.

Set á hann 1,7 m en óska eftir tilboðum. Það er ekkert áhvílandi.

Skoða skipti á öllu en er mest heitur fyrir dísel fólksbíl og þá sérstaklega W211.

Hægt er að hafa samband við mig á netfangið holmarhallur@gmail.com eða í síma 8684587.

Myndir.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Re: Mercedes Benz CLK 230 Kompressor 1998

Posted: 01.aug 2011, 10:45
frá Hólmar H
Þessi er enn til sölu.