Síða 1 af 1

Subaru Legacy

Posted: 27.apr 2011, 00:06
frá Þorvaldur Már
Vantar 1st gen Subaru Legacy, semsagt Subaru legacy framleiddur á árinu 89-94, Bílinn þarf að vera með annaðhvort 2,0 eða 2,2 mótor. Best er ef bílinn er Bsk og Sedan, en ef bílinn er mjög vel farinn þá skiptir kannski ekki öllu máli hvort að hann er bsk eða ssk eða sedan eða wagon. Er tilbúinn að borga svona 100-150 þúsund í mesta lagi fyrir rétta bílin !