Síða 1 af 1

óska eftir .22cal

Posted: 09.apr 2011, 00:50
frá Maggi
Sælir

óska eftir góðum .22 cal riffli.

upplýsingar og verð á kynsjukdomur@gmail.com

Re: óska eftir .22cal

Posted: 09.apr 2011, 11:09
frá spazmo
http://www.veidimadurinn.is/Default.asp ... 42&vID=250

færð þá varla ódýrari, og þetta virkar fínt.

Re: óska eftir .22cal

Posted: 09.apr 2011, 15:49
frá birgthor
Ég á einn handa þér, CBC LR22 minnir mig að hann heiti. Smíður í Brasilíu, lítur ágætlega út og nánast ekkert notaður.

Það þarf eitthvað að kíkja á útdragarann, hann nær ekki að daga skotin alltaf út. Einhver sagði við mig að það skipti máli hvað tegun af skotum væru notuð vegna mismunandi enda á patrónum.

Fæst á 25000kr

birgir@kjalarnes.is