Húsbíll BENS 410 1989
Posted: 04.apr 2011, 22:44
Til sölu Bens 410 1989 árg, ekinn 960þkm (gamall flybus), sjálfskiptur, skápar og rúm í honum, lofthæð c.a 190 cm, virkilega rúmgóður bíll, þarfnast viðgerðar á boddýi og yfirferðar eftir vetrardvala. Verð 490.000- Uppl í S:8959558