Síða 1 af 1

Kastarar á fjórhjól eða eitthvað annað

Posted: 10.feb 2011, 22:20
frá rambo
Hef til sölu 2 pör af 4“ljóskösturum með púntgeisla , svartir ,,H3 12v 55w halogen pera. Kostir : mjög gott ljós er af þessum kösturum ,hægt er að komast töluvert framfyrir háageisla flestra hjóla með þessum ljósum og lengja ljóssýn þína við akstur í myrkri. Verð 6000 parið

Bk Svavar 8679889

Hér er mynd

http://hlad.is/forums/comments.php?foru ... did=161280