Síða 1 af 1

Tjónaður Baleno til sölu  SELT!

Posted: 20.des 2015, 20:02
frá Sævar Páll
Góðann daginn.
Er með 2000 árgerð af Suzuki Baleno 4x4 til sölu, station bíll, grænn að lit. Hann er tjónaður á afturhorni farþegamegin, afturhjól skekktist við árekstur, og afturljósið stökk út úr sætinu sínu. Þess utan var bíllinn í góðu lagi, ekin innan við 170 þúsund, var vel við haldið og á ágætis vetrardekkjum.
Ég veit ekki hvort að eitthvað meira hafi skemmst í árekstrinum, en honum var ekið amk nokkuð hundruð metra eftir atvikið. innrétting er öll mjög góð, ekki til ryð til að tala um, og gangverk allt í góðu standi.
Verðhugmynd 150 þúsund í heilu, en er líka til tals að selja úr honum parta.

s. 847-9815 Sævar P

Re: Tjónaður Baleno til sölu

Posted: 20.des 2015, 21:05
frá thor_man
Er hægt að sjá einhverjar myndir af farartækin? Er hann á suðvesturhorni landsins?

Re: Tjónaður Baleno til sölu

Posted: 20.des 2015, 22:07
frá Sævar Páll
Nei, svalbarðseyri