Síða 1 af 1

TS: Daihatsu Sirion ´99

Posted: 10.des 2015, 21:34
frá Haukur litli
Daihatsu Sirion '99
Vínrauður, 5 dyra
1L, 3cyl, 4WD
Keyrður 115350 Km

Skoðaður athugasemdalaust árið 2014 en hefur staðið síðan. Startað reglulega og keyrður um bílastæðið. Nýlegur rafgeymir. Sumardekk og vetrardekk á felgum fylgja bílnum. Frambrettin eru dælduð, annað þeirra illa, en það háir bílnum ekki í akstri.
Þetta er ekki minn bíll og ég er ekki á Íslandi þannig að ég get ekki sagt mikið meira um hann.

Verðhugmynd Kr. 120.000,-

Bíllinn er á Akureyri. Ef áhugi er á bílnum eða á að skoða hann er hægt að hafa samband við eiganda í 865-4109 eða mig í skilaboðum hér.