FORD E350 húsbílaefni
Posted: 08.apr 2015, 16:35
Til sölu 1992 árg af E350 ELF 7.3 diesel, fyrrum hjólastólabíl góður efniviður sem bíður uppá mikla möguleika enda svaka pláss í honum en þarfnast umhyggju það vantar frammhásingu undir bílinn og sjálfskiptingu, það er lítið notaður vatnskassi og olíuverk í honum, það er búið að brjóta rúðurnar í honum svo einfaldast væri að setja plexigler í afturhúsið hann fæst á 150þ ef hann fer á næstudögum og flutningur á Reykjavíkursvæðinu gæti fylgt með í kaupunum Upls S:6632123 snurfus@snurfus.is

