-Árgerð- 1995/1996
-Litur- Grænn
-Vélarstærð- 1300
-Sjálfskiptur/Beinskiptur- Sjálfskiptur
-Akstur skv. mæli- 169.xxx
-Næsta skoðun- 2016 skoðaður
-Eldsneyti- Bensín
-Dyrafjöldi- 5 Dyra
-Dekk/Felgur- Hann er á 14'' stálfelgum á mjög góðum nagladekkjum
-Ástand bifreiðar-
Það sem er búið að gera síðan seinasta sumar er:
-Ný kerti
-Nýir klossar og diskar að framan
-Nýir borðar að aftan
-Nýir bremsurörsstubbar út við hjól báðum megin að aftan
-Skipt um annað bremsurörið alla leið fyrir annað afturdekkið
-Ný tímareim í 164 þús
-það er komið þetta standart corollu ryð aftast í hjólaskálarnar að aftan og eitthvað af ryðbólum og dældum á bílnum, ekkert alvarlegt samt. Hann er með 2016 skoðun með 1 athugasemd sem er að það er skallablettur í öðru afturdekkinu. Það fylgir honum 3 álfelgur og 1 stálfelga á einhverjum sumardekks görmum. Svissinn í honum á það til að vera einhver leiðindi í frosti og þá þarf að jugga lyklinum soldið til að hann virki, smurði þetta um daginn og hann hefur verið að skána eftir það.





Góður bíll sem hefur reynst mér mjög vel. Er mjög heilegur að innan en það þyrfti að djúphreinsa frammsætin
Verðið er 250 þús eða tilboð. Engin skipti
-Símanúmer 867-7309 Ívar