Síða 1 af 1

Subaru Legacy 2001

Posted: 24.jan 2015, 13:55
frá 88egill
Er með Subaru legacy 2001. Ekinn 230 þúsund. Sjálfskiptur með dráttarkók. Station. Nýtt púst undir honum. Hann er á ágætis heilsársdekkjum. 4x4 bíll. Hann á eftir að fara í skoðunn.. Er með 14 miða á sér.. Ætti að renna í gegnum skoðun. Fæst á 250 þúsund eins og hann er.. Verður að víkja vegna annarra verkefna. :) Get sent myndir á maili.

Image