Síða 1 af 1

Subaru Legacy 2007 Sedan

Posted: 20.nóv 2014, 21:56
frá arnar jr.
Subaru Legacy 2007

Ekinn 150000
Sjálfskiptur

Bíll í TOPPstandi fyrir utan rispur á stuðara (Sjást á myndum á linknum sem ég set með.)
Nánast allann tímann í eigu lögreglumanns.

Gott viðhald, er með smurbók frá upphafi. Búið að skipta um tímareim.


Skoða öll tilboð. Ekkert fáránlegt samt.

Gríðarlega góður bíll fyrir veturinn, er á ágætis heilsársdekkjum.



Ásett 1790þ eða tilboð í staðgreiðslu.

http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx ... &schpage=1