7 manna bíll óskast
Posted: 02.nóv 2014, 16:43
Þar sem fjölskyldan var að stækka neyðist ég til að selja Trooperinn sem er 2001 árgerð 35" sjálfskiptur dísel með leðri. Hann er 7 manna en þá er ekki mikið skottpláss eftir fyrir kerruna. Þannig að maður neyðist til að skipta. Það eru Vhf lagnir í honum (samnings atriði með hvort stöðin fylgi eða ekki). Í honum er spilari sem er með dvd skjá. Endilega ef einhver er með eitthvað má sá sami senda mér línu og maður skoðar það.