SELDUR
Posted: 02.júl 2014, 13:54
Til sölu flottur gamall húsbíll 1982 skoðaður til og með árið 16 og er skráður fornbíll tegund Ford Ecoline 350 V-8 351 Windsor 205 hestöfl 5,4 metrar á lengd ein drifa. Nýleg dekk allan hringin. Gasmiðstöð með termostati ísskápur ferða WC-220 Volt kerfi og hleðslutæki þar við til að hlaða inn á 12 voltin. Mjög flottur innan og vel einangraður og hlýr fullt af skápum tveir stórir gaskútar 11 kílóa og löng slanga með hraðtengi til að tengja við gasgrill í kassa aftan á bílnum og er kassinn úr áli og hægt að læsa honum. Bíllinn er sjálfskiptur og keyrir vel.Vaskur með rennandi vatni og eldavél lúga í toppi cb stöð dúkur á gólfi auka rafkerfi 12 volt og geymir sem hleðst bæði frá bíl og 220 voltum og hefur engin áhrif á start kerfi bílsins.Tjakkur og fleira dótt.Nýlega búið að fara í bremsur og skipta um afturfjaðrir og fleiri slitfleti einnig kerti og kertaþræði lok og hamar. Eitthvað ryð er komið eins og búast má við en ekki mikið. get sent myndir í mail verð 650.000 nú lækkað í 450.000 skoða skipti á hinu og þessu jafnvel kamper eða bílum. Guðni gsm 8925426 og mail gudnisv@simnet.is