Síða 1 af 1

Hyundai H1 - 9 manna - diesel - skipti

Posted: 19.jún 2014, 20:33
frá arnisam
Til sölu Hyundai H1 Starex
2005 árgerð
9 manna
Sjálfskiptur
Diesel, 2,5l, 140hö
Ekinn 320þ km
Vél ekin 90þ km
Ný túrbína
Ný glóðarkerti
Nýr rafgeymir
Alls ekki gallalaus bíll en keyrir fínt og er í daglegri notkun.
Er búinn að eiga þennan í stuttan tíma og hef mælt eyðslu frá 11,3-12.8, blandaður akstur og innanbæjar.

Ásett á bílasölu er 1200þ
Skoða öll skipti
Spenntur fyrir:
VW Caddy Life
Rúmgóðum skutbíl
Góðum Nissan Patrol 2.8 breyttum og óbreyttum

http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=24&cid=219526&sid=389488&schid=4ee2f43d-d6d8-4c04-a88a-a55f120bb9a3&schpage=1

Uppl á arnisamuel(hjá)gmail.com

Re: Hyundai H1 - 9 manna - diesel - skipti

Posted: 04.júl 2014, 20:04
frá arnisam
Getur fengist á mjög góðu staðgreiðsluverði.