Síða 1 af 1

Honda CB600F Hornet götuhjól (SELT)

Posted: 27.maí 2014, 09:51
frá GunniS
Til sölu Honda CB-600F Hornet götuhjól.

Árgerð 2002.
Mattsvart á litinn.
Akstur 34þ km.
Nýsmurt.

Virkilega flott og skemmtilegt hjól. Er í góðu standi og hefur að sjálfsögðu fengið viðeigandi viðhald og dútl í gegnum tíðina. Handbók, aukaspeglar og fleira dót fylgir með.


Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Verð SELT
Er að leita af skiptum á bíl / jeppa.