Síða 1 af 1

Toyota Avensis 2003

Posted: 11.mar 2014, 21:29
frá Svopni
Avensis 2003 bsk Sol ekinn 220.000
Nýbúið að fara í mótor. Skipt um stimpla, hringi, tímakeðju og allt sem við á, stangarlegur, útblástursventla og allar pakkningar oþh. Hedd tekið í gegn í Kistufelli. Allir varahlutir úr umboði ásamt pakkningum og pakkdósum, nýr aftari co2 nemi, ný ballansgúmmí að aftan. Verð á varahlutum ca 200.000 og heddið var 45.000 ekinn innan við 1000km eftir þetta.
Gírkassi og kúpling góð.
Hann lítur þokkalega út og er á fínum 16" vetrardekkjum.
Digital dual miðstöð með AC, aðgerðastýri, sætishiti, rafmagn í rúðum ofl.

Ásett verð 1.050.000
Stgr verð 850.000
Skoða að taka ódýran bíl uppí.

Vopni 8665543

Re: Toyota Avensis 2003

Posted: 20.mar 2014, 20:27
frá Svopni
Er spenntur fyrir Terrano eða Pajero uppí.

Re: Toyota Avensis 2003

Posted: 09.apr 2014, 22:48
frá Svopni
Búið að mála hurðaramma og setja nýjar xenon perur í aðalljós ásamt bláum led park perum. Skoðaður 15 þann 8.4

Re: Toyota Avensis 2003

Posted: 27.apr 2014, 00:17
frá Svopni
Þessi fæst á 770.000kr eins og er. Það þarf að skipta um diska og klossa.

Re: Toyota Avensis 2003

Posted: 26.júl 2014, 15:07
frá mohawk
Er þessi falur fyrir 450.000 og MMC Lancer 2000 mdl bsk. Lancer er ekinn 251.000, skipt um tímareim í 221.000. Hann er svolítið ryðgaður á toppnum og niður gluggapóstinn vinstra megin að framan. Getur hringt eða sent sms í síma 8681651-Fúsi