Subaru Legacy 2.2 L árg 1996 sedan ssk
Posted: 09.feb 2014, 23:32
Er með Subaru Legacy 1996 L 2.2 ssk, sedan bíll. ekinn 137þ mílur. aðeins 2 eigendur frá upphafi (gömul hjón áttu hann þangað til í fyrra). ný hjólalega öðru meginn að framan, nýr stýrisendi, ný olía á vél og skiptingu, ný búið að skipta um pakkningu aftan og framan á sveifarás, einnig pakkningar á knástásunum og inn í sjálfskiptinguna. ný búið að líma pönnuna uppá nýtt. lakkið hefur séð betri tíma, lélega viðgerður á bretti að aftan, sprungin málning. miðstöðin blæs bara heitu, ekkert kíkt á það nánar, pústpakkning við hedd einhvað orðin léleg, skipti örugglega um hana fyrir sölu. óslitinn bíll. getur fengist á nýlegum nagladekkjum og þessum 15" álfelgum eða á 14" stálfelgum með misgóðum sumardekkjum. verð 300þ með öllu dekkjadótinu, skoða flest skipti þó ekki á dýrari. uppl í s. 6167572 eða hérna. skoðaður '15 athugasemdalaust.