Síða 1 af 1

Polaris Outlaw 500

Posted: 03.mar 2014, 00:00
frá max
Til sölu Polaris Outlaw 500, fínasta hjól öll plöst eru heil og nýr rafgeymir ég hef notað hjólið rosalega lítið en ég keypti það 2007, eina sem helst er að, eitt framdekkið er orðið slitið en hin eru mjög fín þyrfti trúlega að setja slöngu í þau sígur alltaf úr þeim.
Verð: ef það fer nokkuð fljótt þá læt ég það á 350þús stgr.
Er íka til í að taka gamlan vélseða uppí fyrir 100 til 150þús.