Síða 1 af 1

Ó.E. belti í gamlan kawasaki snjósleða

Posted: 09.nóv 2013, 18:34
frá Guðmundur Ingvar
Jú einsog fyrirsögnin segir þá vantar mig belti í gamla gæðingin, sem er kawasaki drifter, 440, 1980 módel.
Nú er ég ekki mikið inní þessu snjósleða dóti og veit því ekki hvað beltið heitir, en ég held þó að það sé 121 tomma á lengd og 15tommur á breidd. Ekki væri verra að fá meiðana með þessu. Eins ef einhver veit um heilan svona sleða til sölu í varahluti skoða ég það líka.

takk fyrir
Guðmundur Ásgeirsson

Re: Ó.E. belti í gamlan kawasaki snjósleða

Posted: 10.nóv 2013, 18:45
frá Guðmundur Ingvar
Það hlítur að passa úr hvernig sleða sem er svo lengi sem það sé 121tomma á lengd...

Re: Ó.E. belti í gamlan kawasaki snjósleða

Posted: 10.nóv 2013, 22:19
frá örninn
veit um einn sleð og hann er falur upls 8959678 kristjan

Re: Ó.E. belti í gamlan kawasaki snjósleða

Posted: 28.nóv 2013, 23:40
frá bandido
Sæll ég á þetta allt fyrir þig, annaðhvort varahlutina eða heilan sleða, 779-3809