Síða 1 af 1

Til sölu subaru legasy

Posted: 30.okt 2013, 17:26
frá hilux
Er að auglýsa fyrir annan 98 árg af 2L legasy station ekinn 276þ. Bíllinn er með endurskoðun, sett var útá púst, kerrutengil, stöðuljós, ljósker aðalljósa og ballanstöng að framan. Nýlegir bremsudiskar og klossar að framan ásamt legum nýjir borðar fylgja með að aftan og ekki langt síðan skift var um vatnskassa. Bíllinn er beinskiftur og kúpling orðin léleg einnig þyrfti að kíkja á rafkerfi. Skítsæmileg dekk eru undir bílnum.

Eigandinn setur 140þ kall á gripinn

Image

Image

Image

Image

Image