Síða 1 af 1

Seldur

Posted: 06.sep 2013, 17:20
frá JóBlö
Opel Zafira
Árgerð 2000
Ekinn 197.000 km
Beinskiptur 5 gíra
7 manna.
Dráttarkrókur
15" álfelgur
14 skoðaður

-Ný tímareim
-Ný vatnsdæla
-Ný smurður
-Nýr rafgeymir
-Nýleg sumardekk Goodyear
-Nýlegir bremsuklossar framan
-Vetrardekk 4stk. fylgja

Gallar : Farið að sjá á lakki eins og gengur og gerist og samlæsingarnar virka ekki í afturhurðunum tveimur.

Fínasti fjölskyldubíll sem hefur þjónað mér vel í sumar.

Ásett verð er 399þúsund.
Óska eftir staðgreiðslutilboði sem vit er í.

kv.Jóhann - 6610057

Image
Image
Image