Polaris Predator 500 -2004
Posted: 17.aug 2013, 17:42
Til sölu Polaris Predator 500 árgerð 2004.
Ég er búinn að eiga það í kannski 2 ár, mest allan tíman hefur það bara setið inní skemmu hjá mér, er á fínum dekkjum og svo fylgir
umgangur af ágætis frammdekkjum og ónýtum afturdekkjum ásamt einhverju smá drasli sem ég á í varahluti...
það voru rauð númer með hjólinu þegar ég keypti það ég hef aldrei verið með þau á...
Fyrir 6 mán.
- Nýr rafgeimir.
Núna um daginn.
- Allir spindlar nýir.
- Stýrisendar nýir.
- Bremsur að framan nýjar.
Hefur alltaf verið skipt um olíu reglulega og gengur fínt.
Verð 400.000
til í allskonar skipti, helst á einhverju með vél og á 4 dekkjum
8476428 Jón
Ég er búinn að eiga það í kannski 2 ár, mest allan tíman hefur það bara setið inní skemmu hjá mér, er á fínum dekkjum og svo fylgir
umgangur af ágætis frammdekkjum og ónýtum afturdekkjum ásamt einhverju smá drasli sem ég á í varahluti...
það voru rauð númer með hjólinu þegar ég keypti það ég hef aldrei verið með þau á...
Fyrir 6 mán.
- Nýr rafgeimir.
Núna um daginn.
- Allir spindlar nýir.
- Stýrisendar nýir.
- Bremsur að framan nýjar.
Hefur alltaf verið skipt um olíu reglulega og gengur fínt.
Verð 400.000
til í allskonar skipti, helst á einhverju með vél og á 4 dekkjum
8476428 Jón