Síða 1 af 1

Mitsubishi lancer og Nissan king cab skipti á 35-38" jeppa

Posted: 15.jún 2013, 23:52
frá Svenni30
Er að auglýsa fyrir annan.

Er með þessa bíla sem hann vill setja upp í jeppa sem er 35-38" breyttur. Helst þá Nissan terrano eða Isuzu trooper disel, en fleiri tegundir eru líka inn í myndinni, en verður að vera dísel.

Mitsubishi lancer:
2004 módel keyrður 245þús.
1,6 beinskiptur
Hann er að fara í klössun, það á að skipta um allt í bremsum, diska, klossa og fara yfir dælur, varahlutir eru í pöntun,
Nýjir demparar hringinn.
Nýr alternator
Er á góðum heilsársdekkjum
Selst ný skoðaður.
Eyðir mjög litlu
Image

Image

Image

Image

Nissan king cab:
1990 módel keyrður 171þús.
2,4 bensín
Það fylgja góð nagladekk á felgum
er á sumardekkjum núna dekk sem eru slitin en duga vel þetta sumar.
svo fylgir annar gangur af sumardekkjum á felgum sem er 31" en vetrardekkin eru 30"
ný bensínsía og nýlega smurður.
Hann var málaður í vetur (rúllaður) með vinnuvélalakki. Allt rið tekið, grunnað og málaður.
Finn bíll sem vinnubíll, í sveitina, veiðina já eða bryggju bíll.
Er með fulla skoðun fram á næsta ár

Hann er haugskítugur á þessum myndum en þetta sýnir eitthvað.

Image

Image

Image

Vertardekkinn
Image

Image


Hafið samband við eigandann hér jongunnar92@gmail.com

Svo má spyrja hér líka get svarað einhverju

Re: Mitsubishi lancer og Nissan king cab skipti á 35-38" jeppa

Posted: 17.jún 2013, 19:49
frá Svenni30
upp með þetta