Síða 1 af 1

TS Toyota Avensis Wagon Sol ´99árg

Posted: 20.maí 2013, 00:42
frá Angi
Er með mjög góðan Avensis Wagon til sölu.Hann kemur á götuna 17.12.99 og ég er aðeins þriðji eigandinn af honum.Sá síðasti var búinn að eiga hann í ca 11ár.Bíllinn er í toppstandi og er búið að viðhalda honum vel öll árin sín.

Tímareim var skipt í 177þúsund
Það eru nýjir framdepmarar
Ný kerti
Það er nýtt púst undir honum öllum
Nýlegar bremsur

Skoða skipti á 7 manna jeppa.

Patrol
Land cruiser
Pajero

Hérna er linkur á bland.is með myndum
https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=1735327