þetta er 2001 árg af ALPINA b3 3.3 touring
bíllinn er númer 46 af 146 sem voru framleiddir,
"handsmíðaður" af Alpina, skráður sem alpina en ekki bmw. alpina fær tómt boddý og setur bílinn saman sjálfur með eigin pörtum í bland við orginal,
bíllinn er með 3.3l línu sexu, 281hö, 5gíra sjálfskiptur með breyttri skiptingu frá alpina, skiptihnappar í stýrinu.
bíllinn er bókstaflega hlaðinn aukabúnaði.
innbygður GSM sími
sjónvarp/DVD/navi orginal - raddstýrt mælaborð
harman kardon hljóðkerfi
pantaður með alvöru leðri í stað plastblandaðs leðurs
sportsæti
allt rafdrifið með minni í
sérpantaður með glanssvörtum listum og svörtu toppáklæði
xenon
18" alpina felgur
og flr og flr og flr
bíllinn er glæsilegur í útliti. og hefur verið farið AFAR vel með hann alla tíð. þjónustubækur frá upphafi
búinn að fara í inspectionI og tvisvar í inspectionII hjá umboðinu, síðast árið 2012
bíllinn er ekinn 230þús. en það skal tekið fram að bíllinn var ekinn 150þús fyrstu 4 árinn sem hann var úti, hann kemur hingað 2005 ekinn 150, bókstaflega sem nýr.
hann hefur aldrei orðið þreyttur né sjúskaðaður yfir höfuð. og verið heppnari með eigendur en gengur og gerist
þetta er alveg með sjaldgæfari bmw-um sem hafa ratað hingað heim, og bíll sem verður bara merkilegri með tímanum.
bíllinn er í góðu standi, en það er að öllum líkindum farin bakkgírstromla í skiptinguni, og gerðist það í desember síðastliðnum,
skiptingin er nýupptekin engu síður (30þús km). og í ljósi þess þá keypti ég aðra skiptingu. og fylgir hún með bílnum,
svona bílar eru að kosta um 2m úti í þýskalandi, eða um 2x verðið á sambærilegum bmw 330,
ég er opinn fyrir skiptum á breyttum jeppa. þá í raunini nánast eingöngu Y61 patrol, og þá vígalegu eintaki takk



