Ski doo Renegade
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 239
- Skráður: 19.maí 2010, 16:42
- Fullt nafn: Þorsteinn Óli Brynjarsson
Ski doo Renegade
Er með flottan og góðan Skidoo snjósleða. Lítur vel út! 10" stýrisupphækkun, RAM kúla fyrir gps, nýbúið að skipt um stimpla, sveifaráspakkdósir og allt því tilheirandi. Hann er 800cc 2 cyl og ég er einnig nýbúinn að láta taka upp fremri kúplinguna svo hann er núna í toppstandi og tilbúinn í ferð, það er í honum ný reim líka og fl... Flott græja sem virkar! 136" belti Ásett verð 500þúsund. Allar upplýsingar í 6601605 - Jóhann
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur